Spartverjar á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2022 14:24 Spartverjar í fullum skrúða við Kvernufoss. Paramount birti í gærkvöldi mynd af Spartverjum á Íslandi og sagði að tökur á annari þáttaröð sjónvarpsþáttanna Halo, sem byggja á samnefndum tölvuleikjum, væru hafnar. Myndin sýnir fjóra Spartverja í fullum skrúða við Kvernufoss. Í frétt Deadline segir að tökur fyrir þættina fari fram hér og í Ungverjalandi. Pablo Schreiber, aðalleikari þáttanna, sem leikur sjálfan Master Chief, var hér á landi fyrr í mánuðinum. Óljóst er hvort hann sé kominn aftur vegna takanna en hann birti mynd á Instagram í gær sem var tekin í Ungverjalandi. Sjá einnig: „Master Chief“ nýtur lífsins á Íslandi Eins og áður segir fjalla þættirnir um sögu Halo-leikjanna vinsælu og sérstaklega Spartverjana og baráttu þeirra gegn geimverunum í Covenant og öðrum óvinum mannkynsins í framtíðinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tökur fyrir Halo-tengd verkefni fer fram hér á landi. Árið 2014 voru sjónvarpsþættirnir Halo: Nightfall teknir upp hér. Sjá einnig: Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo The Spartans have landed in Iceland! #HaloTheSeries Season 2 starts production now. pic.twitter.com/XpdHevVbY3— Halo on Paramount+ (@HaloTheSeries) September 14, 2022 Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Rangárþing eystra Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Í frétt Deadline segir að tökur fyrir þættina fari fram hér og í Ungverjalandi. Pablo Schreiber, aðalleikari þáttanna, sem leikur sjálfan Master Chief, var hér á landi fyrr í mánuðinum. Óljóst er hvort hann sé kominn aftur vegna takanna en hann birti mynd á Instagram í gær sem var tekin í Ungverjalandi. Sjá einnig: „Master Chief“ nýtur lífsins á Íslandi Eins og áður segir fjalla þættirnir um sögu Halo-leikjanna vinsælu og sérstaklega Spartverjana og baráttu þeirra gegn geimverunum í Covenant og öðrum óvinum mannkynsins í framtíðinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tökur fyrir Halo-tengd verkefni fer fram hér á landi. Árið 2014 voru sjónvarpsþættirnir Halo: Nightfall teknir upp hér. Sjá einnig: Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo The Spartans have landed in Iceland! #HaloTheSeries Season 2 starts production now. pic.twitter.com/XpdHevVbY3— Halo on Paramount+ (@HaloTheSeries) September 14, 2022
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Rangárþing eystra Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira