Spartverjar á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2022 14:24 Spartverjar í fullum skrúða við Kvernufoss. Paramount birti í gærkvöldi mynd af Spartverjum á Íslandi og sagði að tökur á annari þáttaröð sjónvarpsþáttanna Halo, sem byggja á samnefndum tölvuleikjum, væru hafnar. Myndin sýnir fjóra Spartverja í fullum skrúða við Kvernufoss. Í frétt Deadline segir að tökur fyrir þættina fari fram hér og í Ungverjalandi. Pablo Schreiber, aðalleikari þáttanna, sem leikur sjálfan Master Chief, var hér á landi fyrr í mánuðinum. Óljóst er hvort hann sé kominn aftur vegna takanna en hann birti mynd á Instagram í gær sem var tekin í Ungverjalandi. Sjá einnig: „Master Chief“ nýtur lífsins á Íslandi Eins og áður segir fjalla þættirnir um sögu Halo-leikjanna vinsælu og sérstaklega Spartverjana og baráttu þeirra gegn geimverunum í Covenant og öðrum óvinum mannkynsins í framtíðinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tökur fyrir Halo-tengd verkefni fer fram hér á landi. Árið 2014 voru sjónvarpsþættirnir Halo: Nightfall teknir upp hér. Sjá einnig: Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo The Spartans have landed in Iceland! #HaloTheSeries Season 2 starts production now. pic.twitter.com/XpdHevVbY3— Halo on Paramount+ (@HaloTheSeries) September 14, 2022 Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Rangárþing eystra Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í frétt Deadline segir að tökur fyrir þættina fari fram hér og í Ungverjalandi. Pablo Schreiber, aðalleikari þáttanna, sem leikur sjálfan Master Chief, var hér á landi fyrr í mánuðinum. Óljóst er hvort hann sé kominn aftur vegna takanna en hann birti mynd á Instagram í gær sem var tekin í Ungverjalandi. Sjá einnig: „Master Chief“ nýtur lífsins á Íslandi Eins og áður segir fjalla þættirnir um sögu Halo-leikjanna vinsælu og sérstaklega Spartverjana og baráttu þeirra gegn geimverunum í Covenant og öðrum óvinum mannkynsins í framtíðinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tökur fyrir Halo-tengd verkefni fer fram hér á landi. Árið 2014 voru sjónvarpsþættirnir Halo: Nightfall teknir upp hér. Sjá einnig: Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo The Spartans have landed in Iceland! #HaloTheSeries Season 2 starts production now. pic.twitter.com/XpdHevVbY3— Halo on Paramount+ (@HaloTheSeries) September 14, 2022
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Rangárþing eystra Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira