Segir ekkert samkomulag hafa náðst um breyttar áherslur í heilbrigðismálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2022 07:09 Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Ekkert samkomulag hefur náðst milli stjórnarflokkana um að breyta áherslum í heilbrigðismálum, að sögn Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hins vegar gefið til kynna að horft sé til aukins einkareksturs. Fréttablaðið hefur eftir Willum Þór Þórssyni núverandi heilbrigðisráðherra að áherslur flokkanna séu ólíkar hvað þetta varðar. Þó sé einhugur um að efla samvinnu óháð rekstarformi. Willum segir að nýta þurfi alla krafta, þekkingu og færni. Það kalli á aukna samvinnu við þjónustuveitendur. Samhliða því þurfi að styrkja og efla sjúkrahúsin og heilbrigðisstofnanir um allt land. Svandís segir fjölda samninga sem gerður sé við veitendur heilbrigðisþjónustu hins vegar í samræmi við lög Sjúkratrygginga Íslands og mikilvæg sé að sú þjónusta sé í samræmi við stefnumörkum stjónvalda og fjárlög. Willum segir heilbrigðisstarfsmenn takmarkaða auðlind, sem verði betur nýtt með aukinni samvinnu og þar með nái allir að sinna þjónustuhlutverki sínu betur. „Þannig verður einstaklingurinn í forgrunni,“ segir heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hins vegar gefið til kynna að horft sé til aukins einkareksturs. Fréttablaðið hefur eftir Willum Þór Þórssyni núverandi heilbrigðisráðherra að áherslur flokkanna séu ólíkar hvað þetta varðar. Þó sé einhugur um að efla samvinnu óháð rekstarformi. Willum segir að nýta þurfi alla krafta, þekkingu og færni. Það kalli á aukna samvinnu við þjónustuveitendur. Samhliða því þurfi að styrkja og efla sjúkrahúsin og heilbrigðisstofnanir um allt land. Svandís segir fjölda samninga sem gerður sé við veitendur heilbrigðisþjónustu hins vegar í samræmi við lög Sjúkratrygginga Íslands og mikilvæg sé að sú þjónusta sé í samræmi við stefnumörkum stjónvalda og fjárlög. Willum segir heilbrigðisstarfsmenn takmarkaða auðlind, sem verði betur nýtt með aukinni samvinnu og þar með nái allir að sinna þjónustuhlutverki sínu betur. „Þannig verður einstaklingurinn í forgrunni,“ segir heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira