„Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjó meira að segja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2022 07:00 Hörður mætir til leiks í Olís deildina á föstudaginn kemur. Hörður Það ríkti ekki mikil bjartsýni hjá Handkastinu fyrir leik Íslandsmeistara Vals og nýliða Harðar í Olís deild karla á föstudaginn kemur. Ástæðan er mannekla Ísfirðinga ásamt þeirri staðreynd að þeir eru að heimsækja Íslandsmeistarana. „Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan. Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Joshua kjálkabraut Paul Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
„Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan.
Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Joshua kjálkabraut Paul Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira