Mögnuð tölfræði Neymar í upphafi móts vekur athygli Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. september 2022 23:30 Neymar. vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar hefur farið með himinskautum í upphafi tímabils með franska meistaraliðinu PSG. Neymar gerði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Brest í dag en PSG trónir á toppi deildarinnar og hefur skorað 25 mörk í fyrstu sjö leikjum deildarinnar. Brasilíumaðurinn hefur ekki látið sitt eftir liggja en hann hefur byrjað tímabilið hreint frábærlega. Í öllum keppnum hefur Neymar skorað 10 mörk og gefið sjö stoðsendingar í þeim níu leikjum sem hann hefur spilað. Til samanburðar má benda á að Neymar gerði 13 mörk og gaf átta stoðsendingar á síðasta tímabili en meiðsli áttu sinn þátt í því og spilaði kappinn aðeins 28 leiki í öllum keppnum. Neymar has now scored 10 goals and provided 7 assists in his 9 games this season! pic.twitter.com/IAxU8As6pu— 90min (@90min_Football) September 10, 2022 Allt frá því að þessi þrítugi sóknarmaður steig fyrst fram á sjónarsviðið hefur hann verið óskabarn brasilísku þjóðarinnar enda hefur hann alltaf gefið allt sitt í landsliðið þar sem hann hefur skorað 74 mörk í 119 A-landsleikjum. Framundan er HM í Katar í nóvember og má ætla að Neymar ætli sér þar að vinna sinn fyrsta alvöru titil með landsliðinu. Franski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Neymar gerði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Brest í dag en PSG trónir á toppi deildarinnar og hefur skorað 25 mörk í fyrstu sjö leikjum deildarinnar. Brasilíumaðurinn hefur ekki látið sitt eftir liggja en hann hefur byrjað tímabilið hreint frábærlega. Í öllum keppnum hefur Neymar skorað 10 mörk og gefið sjö stoðsendingar í þeim níu leikjum sem hann hefur spilað. Til samanburðar má benda á að Neymar gerði 13 mörk og gaf átta stoðsendingar á síðasta tímabili en meiðsli áttu sinn þátt í því og spilaði kappinn aðeins 28 leiki í öllum keppnum. Neymar has now scored 10 goals and provided 7 assists in his 9 games this season! pic.twitter.com/IAxU8As6pu— 90min (@90min_Football) September 10, 2022 Allt frá því að þessi þrítugi sóknarmaður steig fyrst fram á sjónarsviðið hefur hann verið óskabarn brasilísku þjóðarinnar enda hefur hann alltaf gefið allt sitt í landsliðið þar sem hann hefur skorað 74 mörk í 119 A-landsleikjum. Framundan er HM í Katar í nóvember og má ætla að Neymar ætli sér þar að vinna sinn fyrsta alvöru titil með landsliðinu.
Franski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn