West Ham snéri taflinu við | Coquelin hetja Villarreal í sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 21:47 West Ham vann endurkomusigur í fyrstu leik Sambandsdeildarinnar. Marc Atkins/Getty Images Sambandsdeild Evrópu hófst með pompi og prakt í kvöld þegar alls 16 leikir fóru fram í öllum riðlum keppninnar. Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham snéri taflinu við er liðið vann 3-1 sigur gegn FCSB í B-riðli. Gestirnir í FCSB tóku forystuna eftir rúmlega hálftíma leik og staðan var því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Jarrod Bowen jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki af vítapunktinum á 69. mínútu leiksins áður en Emerson kom liðinu yfir fimm mínútum síðar. Það var svo Michail Antonio sem tryggði sigur heimamanna með marki á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og niðurstaðan því 3-1 sigur West Ham. Á sama tíma í C-riðli mættust Villarreal og Lech Poznan í algjörum markaleik. Gestirnir í Lech Poznan tóku forystuna strax á annarri mínútu leiksins, en mark frá Samuel Chukwueze eftir rúmlega hálftíma leik og tvö mörk frá Alex Baena stuttu síðar sáu til þess að heimamenn í Villarreal fóru með 3-1 sigur inn í hálfleikinn. Mikael Ishak jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en miðjumaðurinn Francis Coquelin tryggði Villarreal dramatískan 4-3 sigur með marki á lokamínútu leiksins. Úrslit kvöldsins A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham snéri taflinu við er liðið vann 3-1 sigur gegn FCSB í B-riðli. Gestirnir í FCSB tóku forystuna eftir rúmlega hálftíma leik og staðan var því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Jarrod Bowen jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki af vítapunktinum á 69. mínútu leiksins áður en Emerson kom liðinu yfir fimm mínútum síðar. Það var svo Michail Antonio sem tryggði sigur heimamanna með marki á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og niðurstaðan því 3-1 sigur West Ham. Á sama tíma í C-riðli mættust Villarreal og Lech Poznan í algjörum markaleik. Gestirnir í Lech Poznan tóku forystuna strax á annarri mínútu leiksins, en mark frá Samuel Chukwueze eftir rúmlega hálftíma leik og tvö mörk frá Alex Baena stuttu síðar sáu til þess að heimamenn í Villarreal fóru með 3-1 sigur inn í hálfleikinn. Mikael Ishak jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en miðjumaðurinn Francis Coquelin tryggði Villarreal dramatískan 4-3 sigur með marki á lokamínútu leiksins. Úrslit kvöldsins A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius
A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira