Fjölskylda missti heimili sitt í bruna í Reykjanesbæ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2022 13:47 Eins og sjá má þá urðu gríðarlega miklar skemmdir á íbúðinni. Vísir/Lillý Eldur kviknaði í þriggja hæða fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ um níuleytið í morgun. Íbúðin er stórskemmd en aðrar íbúðir í fjölbýlishúsinu sluppu án skemmda. Eyþór Þórarinsson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir líklegt að eldurinn hafi verið búinn að krauma í um klukkustund áður en slökkvilið var kallað til. Ekki lá fyrir hvort einhver væri innanhúss þegar slökkvilið mætti á svæðið svo reykkafarar voru sendir til að leita að fólki og slökkva eldinn. Aðgerðir á staðnum tóku um klukkustund. Talið er líklegt að eldurinn hafi kviknað út frá helluborði sem gleymdist að slökkva á. Það kemur í hlut Lögreglunnar á Suðurnesjum að staðfesta þá tilgátu. Um er að ræða stóra íbúð í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Ásbrú. Íbúðin er gjörónýt og innbúið farið að sögn Eyþórs varðstjóra. Reykur barst inn í tvær aðrar íbúðir en stigagangurinn slapp annars við teljandi skemmdir. Þá sér ekki á húsinu að utan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu bjuggu hjón með tvö lítil börn í íbúðinni. Þá sinntu slökkviliðsmenn öðru verkefni á næsta leiti augnablikum eftir að slökkvistarfi lauk. Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á hættulegum gatnamótum á Ásbrú. Eyþór segir einn hafa verið fluttan á slysadeild með minni háttar meiðsli. Ökumaður sem beið á stöðvunarskildu mun hafa blindast af sólinni og ekki séð bíl sem kom akandi þvert á götuna. Reykjanesbær Slökkvilið Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
Eyþór Þórarinsson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir líklegt að eldurinn hafi verið búinn að krauma í um klukkustund áður en slökkvilið var kallað til. Ekki lá fyrir hvort einhver væri innanhúss þegar slökkvilið mætti á svæðið svo reykkafarar voru sendir til að leita að fólki og slökkva eldinn. Aðgerðir á staðnum tóku um klukkustund. Talið er líklegt að eldurinn hafi kviknað út frá helluborði sem gleymdist að slökkva á. Það kemur í hlut Lögreglunnar á Suðurnesjum að staðfesta þá tilgátu. Um er að ræða stóra íbúð í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Ásbrú. Íbúðin er gjörónýt og innbúið farið að sögn Eyþórs varðstjóra. Reykur barst inn í tvær aðrar íbúðir en stigagangurinn slapp annars við teljandi skemmdir. Þá sér ekki á húsinu að utan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu bjuggu hjón með tvö lítil börn í íbúðinni. Þá sinntu slökkviliðsmenn öðru verkefni á næsta leiti augnablikum eftir að slökkvistarfi lauk. Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á hættulegum gatnamótum á Ásbrú. Eyþór segir einn hafa verið fluttan á slysadeild með minni háttar meiðsli. Ökumaður sem beið á stöðvunarskildu mun hafa blindast af sólinni og ekki séð bíl sem kom akandi þvert á götuna.
Reykjanesbær Slökkvilið Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira