Olís-spá karla 2022-23: Vonast til að fá lukkudísirnar í lið með sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2022 10:01 FH-ingar stefna hátt í vetur. vísir/vilhelm Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 2. sæti Olís-deildar karla í vetur. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum í dag, fimmtudaginn 8. september. Íþróttadeild spáir FH 2. sæti Olís-deildar karla í vetur og Hafnfirðingar fari upp um tvö sæti milli ára. Lítið hefur fallið með FH síðan Sigursteinn Arndal tók við liðinu fyrir tveimur árum. Tímabilið 2019-20, þar sem FH-ingar litu mjög vel út, var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins, tímabilið 2020-21 féll FH út fyrir ÍBV í átta liða úrslitum á útivallarmörkum og á síðasta tímabili tapaði liðið fyrir Selfossi í framlengdum oddaleik í átta liða úrslitum. Til að styrkja leikmannahópinn sótti FH tvær skyttur frá liðunum sem féllu, þá Einar Braga Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason. Þeir eru gríðarlega efnilegir en þurfa væntanlega einhvern tíma til að aðlagast mjög kerfisbundnum leikstíl FH. FH var með næstbestu vörnina í Olís-deildinni á síðasta tímabili og Phil Döhler er alltaf traustur í markinu. Einar Bragi og Jóhannes Berg koma með nýja vídd í sóknarleikinn og FH þarf ekki að treysta á að lappirnar á Agli Magnússyni haldi. Kjarninn í FH-liðinu er öflugur og reyndur og breiddin mikil. Þá eru FH-ingar alltaf erfiðir heim að sækja og tapa sjaldnast í Kaplakrika. Eftir erfiðan endi á síðustu tímabilum vonast FH-ingar til að stíga sigurdans með lukkudísunum næsta vor. Gengi FH undanfarinn áratug 2021-22: 4. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 2. sæti+átta liða úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2017-18: 3. sæti+úrslit 2016-17: Deildarmeistari+úrslit 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 4. sæti+undanúrslit 2012-13: 2. sæti+undanúrslit Lykilmaðurinn Ásbjörn Friðriksson er með meirapróf í að stjórna handboltaliði.vísir/hulda margrét Gæðastjórinn í Kaplakrika undanfarin ár. Ásbjörn Friðriksson er einn allra besti leikmaður sem hefur spilað fyrir FH og hefur átt risastóran þátt í öllum titlunum sem liðið hefur unnið á þessari öld. Fluglæs á leikinn, skynsamur og gerir aðra leikmenn betri. Ásbjörn skilar alltaf gommu af mörkum sjálfur og er frábær vítaskytta. Hefur hins vegar átt það til að gefa eftir þegar líða tekur á veturinn. Athugasemd: Þetta er afritaður texti frá spánni fyrir síðasta tímabil. Ekkert hefur breyst síðan þetta var skrifað. Félagaskiptamarkaðurinn Komnir: Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK Axel Hreinn Hilmisson frá Fjölni Arnar Steinn Arnarsson frá Víkingi Farnir: Bergur Elí Rúnarsson til Vals Ísak Rafnsson til ÍBV Gytis Smantauskas til Litáen Svavar Ingi Sigmundsson hættur Markaðseinkunn (A-C): A Fortíðarhetja sem gæti nýst í vetur Við fyrstu sýn virðist lítið vanta í leikmannahóp FH enda með afbrigðum vel skipaður. En ef það er einhver staða sem væri hægt að styrkja væri það helst vinstri hornið. Og hver væri betri í það en Gunnar Beinteinsson sem lék með FH í áraraðir og það í báðum hornunum. Líkamlegt ástand er ekki vandamál enda stundar Gunnar CrossFit og aðrar íþróttir af kappi og stenst sér yngri mönnum í Olís-deildinni eflaust snúning þegar kemur að líkamlegu ásigkomulagi. Olís-deild karla FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. 7. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum í dag, fimmtudaginn 8. september. Íþróttadeild spáir FH 2. sæti Olís-deildar karla í vetur og Hafnfirðingar fari upp um tvö sæti milli ára. Lítið hefur fallið með FH síðan Sigursteinn Arndal tók við liðinu fyrir tveimur árum. Tímabilið 2019-20, þar sem FH-ingar litu mjög vel út, var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins, tímabilið 2020-21 féll FH út fyrir ÍBV í átta liða úrslitum á útivallarmörkum og á síðasta tímabili tapaði liðið fyrir Selfossi í framlengdum oddaleik í átta liða úrslitum. Til að styrkja leikmannahópinn sótti FH tvær skyttur frá liðunum sem féllu, þá Einar Braga Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason. Þeir eru gríðarlega efnilegir en þurfa væntanlega einhvern tíma til að aðlagast mjög kerfisbundnum leikstíl FH. FH var með næstbestu vörnina í Olís-deildinni á síðasta tímabili og Phil Döhler er alltaf traustur í markinu. Einar Bragi og Jóhannes Berg koma með nýja vídd í sóknarleikinn og FH þarf ekki að treysta á að lappirnar á Agli Magnússyni haldi. Kjarninn í FH-liðinu er öflugur og reyndur og breiddin mikil. Þá eru FH-ingar alltaf erfiðir heim að sækja og tapa sjaldnast í Kaplakrika. Eftir erfiðan endi á síðustu tímabilum vonast FH-ingar til að stíga sigurdans með lukkudísunum næsta vor. Gengi FH undanfarinn áratug 2021-22: 4. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 2. sæti+átta liða úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2017-18: 3. sæti+úrslit 2016-17: Deildarmeistari+úrslit 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 4. sæti+undanúrslit 2012-13: 2. sæti+undanúrslit Lykilmaðurinn Ásbjörn Friðriksson er með meirapróf í að stjórna handboltaliði.vísir/hulda margrét Gæðastjórinn í Kaplakrika undanfarin ár. Ásbjörn Friðriksson er einn allra besti leikmaður sem hefur spilað fyrir FH og hefur átt risastóran þátt í öllum titlunum sem liðið hefur unnið á þessari öld. Fluglæs á leikinn, skynsamur og gerir aðra leikmenn betri. Ásbjörn skilar alltaf gommu af mörkum sjálfur og er frábær vítaskytta. Hefur hins vegar átt það til að gefa eftir þegar líða tekur á veturinn. Athugasemd: Þetta er afritaður texti frá spánni fyrir síðasta tímabil. Ekkert hefur breyst síðan þetta var skrifað. Félagaskiptamarkaðurinn Komnir: Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK Axel Hreinn Hilmisson frá Fjölni Arnar Steinn Arnarsson frá Víkingi Farnir: Bergur Elí Rúnarsson til Vals Ísak Rafnsson til ÍBV Gytis Smantauskas til Litáen Svavar Ingi Sigmundsson hættur Markaðseinkunn (A-C): A Fortíðarhetja sem gæti nýst í vetur Við fyrstu sýn virðist lítið vanta í leikmannahóp FH enda með afbrigðum vel skipaður. En ef það er einhver staða sem væri hægt að styrkja væri það helst vinstri hornið. Og hver væri betri í það en Gunnar Beinteinsson sem lék með FH í áraraðir og það í báðum hornunum. Líkamlegt ástand er ekki vandamál enda stundar Gunnar CrossFit og aðrar íþróttir af kappi og stenst sér yngri mönnum í Olís-deildinni eflaust snúning þegar kemur að líkamlegu ásigkomulagi.
2021-22: 4. sæti+átta liða úrslit 2020-21: 2. sæti+átta liða úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2017-18: 3. sæti+úrslit 2016-17: Deildarmeistari+úrslit 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 4. sæti+undanúrslit 2012-13: 2. sæti+undanúrslit
Komnir: Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK Axel Hreinn Hilmisson frá Fjölni Arnar Steinn Arnarsson frá Víkingi Farnir: Bergur Elí Rúnarsson til Vals Ísak Rafnsson til ÍBV Gytis Smantauskas til Litáen Svavar Ingi Sigmundsson hættur Markaðseinkunn (A-C): A
Olís-deild karla FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. 7. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. 7. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00