Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2022 11:31 Samir Nasri hefur komið Paul Pogba til varnar. getty/Simon Stacpoole Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. Ýmsir aðilar hafa reynt að kúga fé af Pogba, meðal annars eldri bróðir hans, Mathias. Hann hefur hótað því að afhjúpa ýmsar viðkvæmar upplýsingar um líf bróður síns ef hann fær ekki ákveðna upphæð. Mathias hefur meðal annars greint frá því að Paul hafi leitað til töfralæknis og fengið hann til að leggja bölvun á Kylian Mbappé, samherja hans í franska landsliðinu. Paul þvertekur fyrir það en viðurkennir að hafa leitað til töfralæknis til að fá hann til að hjálpa góðgerðarsamtökum í Afríku. Nasri, sem lagði skóna á hilluna í fyrra, er múslimi líkt og Pogba og segir að svona geri þeir ekki. „Þetta gengur ekki upp. Ef þú þarft vernd eða hjálp leitarðu til guðs, ekki töfralæknis,“ sagði Nasri sem lék 41 landsleik á árunum 2007-13. Pogba gekk aftur í raðir Juventus frá Manchester United í sumar. Hann er frá vegna meiðsla og óvíst er hvort hann spili með Juventus áður en HM í Katar hefst í nóvember. Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Ýmsir aðilar hafa reynt að kúga fé af Pogba, meðal annars eldri bróðir hans, Mathias. Hann hefur hótað því að afhjúpa ýmsar viðkvæmar upplýsingar um líf bróður síns ef hann fær ekki ákveðna upphæð. Mathias hefur meðal annars greint frá því að Paul hafi leitað til töfralæknis og fengið hann til að leggja bölvun á Kylian Mbappé, samherja hans í franska landsliðinu. Paul þvertekur fyrir það en viðurkennir að hafa leitað til töfralæknis til að fá hann til að hjálpa góðgerðarsamtökum í Afríku. Nasri, sem lagði skóna á hilluna í fyrra, er múslimi líkt og Pogba og segir að svona geri þeir ekki. „Þetta gengur ekki upp. Ef þú þarft vernd eða hjálp leitarðu til guðs, ekki töfralæknis,“ sagði Nasri sem lék 41 landsleik á árunum 2007-13. Pogba gekk aftur í raðir Juventus frá Manchester United í sumar. Hann er frá vegna meiðsla og óvíst er hvort hann spili með Juventus áður en HM í Katar hefst í nóvember.
Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira