Ólafur Andrés skaut Zürich áfram í Evrópudeildinni á ögurstundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2022 23:00 Ólafur Andrés byrjar vel í Sviss. Amiticia Zürich Ólafur Andrés Guðmundsson reyndist hetja Zürich er liðið fór áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta með minnsta mun. Ólafur Andrés skoraði sigurmarkið í einvígi Zürich og Zabrze með marki úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés samdi við Zürich í sumar eftir stutt stopp hjá Montpellier í Frakklandi. Segja má að hann hafi stimplað sig rækilega inn nú í upphafi tímabils en fyrir leik dagsins var útlitið ekki gott. Pólska liðið Zabrze vann fyrri leik liðanna með átta marka mun og var svo gott sem komið áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Um miðbik síðari hálfleiks í dag var staðan 19-19 og útlitið ekki gott fyrir heimamenn. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst þeim að skora hvert markið á fætur öðru og var staðan 31-23 er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Heimamenn áttu hins vegar aukakast og steig Ólafur Andrés upp. Mynd segir meira en 1000 orð og það gera myndbönd líka. Hér að neðan má sjá mark Ólafs Andrésar sem kom Zürich áfram og fagnaðarlætin í kjölfarið. Ólafur Andrés átti stórleik í dag en hann skoraði fimm mörk og lagði upp önnur fimm til viðbótar. Insane comeback in Switzerland where the new Amicitia Zürich player Olafur Gudmundsson with this goal secured a 9 goal win on 32-23. It was 19-19 in the middle of 2nd half! Amicitia lost with 8 in Zabrze! Aggregate 51-50!#handball pic.twitter.com/0VW3sA0aU8— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 4, 2022 Handbolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés samdi við Zürich í sumar eftir stutt stopp hjá Montpellier í Frakklandi. Segja má að hann hafi stimplað sig rækilega inn nú í upphafi tímabils en fyrir leik dagsins var útlitið ekki gott. Pólska liðið Zabrze vann fyrri leik liðanna með átta marka mun og var svo gott sem komið áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Um miðbik síðari hálfleiks í dag var staðan 19-19 og útlitið ekki gott fyrir heimamenn. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst þeim að skora hvert markið á fætur öðru og var staðan 31-23 er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Heimamenn áttu hins vegar aukakast og steig Ólafur Andrés upp. Mynd segir meira en 1000 orð og það gera myndbönd líka. Hér að neðan má sjá mark Ólafs Andrésar sem kom Zürich áfram og fagnaðarlætin í kjölfarið. Ólafur Andrés átti stórleik í dag en hann skoraði fimm mörk og lagði upp önnur fimm til viðbótar. Insane comeback in Switzerland where the new Amicitia Zürich player Olafur Gudmundsson with this goal secured a 9 goal win on 32-23. It was 19-19 in the middle of 2nd half! Amicitia lost with 8 in Zabrze! Aggregate 51-50!#handball pic.twitter.com/0VW3sA0aU8— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 4, 2022
Handbolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira