Otaði hnífi að fólki á veitingastað um miðjan dag Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2022 12:24 Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í mörg horn að líta um helgina. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Tryggvi Páll Lögreglan á Norðurlandi eystra segir mann hafa verið handtekinn um miðjan dag í gær eftir að hann otaði hnífi að fólki á veitingastað á Akureyri. Hann er sagður hafa otað hnífnum að starfsfólki og viðskiptavinum og haft í hótunum við lögregluþjóna. Í færslu á Facebook, þar sem farið er yfir verkefni lögreglunnar um helgina, segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og honum hafi verið sleppt fyrr í dag. Alls munu 177 bókanir liggja fyrir í dagbók lögreglu frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns. Þar á meðal er slys sem varð í Grjótgjá í Mývatnssveit á í gær (laugardag). Erlendur ferðamaður féll rúma fjóra metra í sprungu. Kona var slösuð og flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Auk lögreglu komu meðlimir björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit, slökkviliðsmenn og aðrir að björgun konunnar. Þá voru höfð afskipti af tveimur mönnum við Bogann í gær vegna gruns um fíkniefnamisferli. Engin fundust fíkniefnin en annar mannanna var með hnúajárn og var kærður fyrir vopnalagabrot. Lögregluþjónar aðstoðuðu einnig við leit að stúlku sem hafði strokið frá vistheimili á vegum barnaverndar, bæði á föstudag og laugardag. Hún fannst í bæði skiptin. Lögreglunni barst einnig tilkynning um dauða Andarnefju á floti í Eyjafirði í gær. Sú tilkynning barst frá hvalaskoðunarfyrirtæki. Þá segir einnig í áðurnefndri Facebookfærslu að tilkynningar um kannabislykt í fjölbýlishúsum hafi aukist. Kannabisefni séu ólögleg á það þurfi að hafa í huga. Akureyri Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Í færslu á Facebook, þar sem farið er yfir verkefni lögreglunnar um helgina, segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og honum hafi verið sleppt fyrr í dag. Alls munu 177 bókanir liggja fyrir í dagbók lögreglu frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns. Þar á meðal er slys sem varð í Grjótgjá í Mývatnssveit á í gær (laugardag). Erlendur ferðamaður féll rúma fjóra metra í sprungu. Kona var slösuð og flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Auk lögreglu komu meðlimir björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit, slökkviliðsmenn og aðrir að björgun konunnar. Þá voru höfð afskipti af tveimur mönnum við Bogann í gær vegna gruns um fíkniefnamisferli. Engin fundust fíkniefnin en annar mannanna var með hnúajárn og var kærður fyrir vopnalagabrot. Lögregluþjónar aðstoðuðu einnig við leit að stúlku sem hafði strokið frá vistheimili á vegum barnaverndar, bæði á föstudag og laugardag. Hún fannst í bæði skiptin. Lögreglunni barst einnig tilkynning um dauða Andarnefju á floti í Eyjafirði í gær. Sú tilkynning barst frá hvalaskoðunarfyrirtæki. Þá segir einnig í áðurnefndri Facebookfærslu að tilkynningar um kannabislykt í fjölbýlishúsum hafi aukist. Kannabisefni séu ólögleg á það þurfi að hafa í huga.
Akureyri Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira