Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2022 23:31 PSG er eitt átta félaga sem fær sekt fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi. Catherine Steenkeste/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Franska stórveldið Paris Saint-Germain er meðal þeirra félaga sem þarf að opna veskið. Frönsku meistararnir voru sektaðir um 10 milljónir evra. Sektina fær liðið fyrir að fylgja ekki svokallaðri „break-even“ reglu, en sektin gæti hækkað upp í allt að 65 milljónir evra ef félagið heldur áfram að brjóta af sér. „Break-even“ reglan felur í sér í stuttu máli að félög mega ekki eyða umfram innkomu og að félögin þurfa að geta sýnt fram á þetta jafnvægi yfir þriggja ára tímabil. Félögin átta sem fá sekt fyrir að fylgja ekki tilsettum FFP-reglum eru: PSG, AC Milan, Inter, Roma, Juventus, Besiktas, Marseille og Monaco. Samtals munu félögin átta greiða í það minnsta 26 milljónir evra í sektir, en heildartalan gæti hækkað upp í 172 milljónir evra. Það vekur hins vegar kannski athygli einhverra að spænska stórveldið Barcelona er ekki á þessum lista þrátt fyrir mikil fjárhagsvandræði félagsins og mikla eyðslu í sumar. Ásamt þessum átta félögum sem hafa verið sektuð hefur UEFA sett 19 önnur félög á lista yfir félög sem verða undir smásjánni á næstu árum. Meðal liða á þeim lista eru Chelsea, Leicester, Manchester City og West Ham. Fótbolti UEFA Franski boltinn Ítalski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Franska stórveldið Paris Saint-Germain er meðal þeirra félaga sem þarf að opna veskið. Frönsku meistararnir voru sektaðir um 10 milljónir evra. Sektina fær liðið fyrir að fylgja ekki svokallaðri „break-even“ reglu, en sektin gæti hækkað upp í allt að 65 milljónir evra ef félagið heldur áfram að brjóta af sér. „Break-even“ reglan felur í sér í stuttu máli að félög mega ekki eyða umfram innkomu og að félögin þurfa að geta sýnt fram á þetta jafnvægi yfir þriggja ára tímabil. Félögin átta sem fá sekt fyrir að fylgja ekki tilsettum FFP-reglum eru: PSG, AC Milan, Inter, Roma, Juventus, Besiktas, Marseille og Monaco. Samtals munu félögin átta greiða í það minnsta 26 milljónir evra í sektir, en heildartalan gæti hækkað upp í 172 milljónir evra. Það vekur hins vegar kannski athygli einhverra að spænska stórveldið Barcelona er ekki á þessum lista þrátt fyrir mikil fjárhagsvandræði félagsins og mikla eyðslu í sumar. Ásamt þessum átta félögum sem hafa verið sektuð hefur UEFA sett 19 önnur félög á lista yfir félög sem verða undir smásjánni á næstu árum. Meðal liða á þeim lista eru Chelsea, Leicester, Manchester City og West Ham.
Fótbolti UEFA Franski boltinn Ítalski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira