Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2022 12:58 Elín Metta Jensen raðaði inn mörkum fyrir Ísland í síðustu undankeppni, fyrir EM í Englandi, en hefur ekki náð sér á strik í sumar. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. Allir leikmenn íslenska hópsins eru við hestaheilsu og tilbúnir að spila við Hvít-Rússa á Laugardalsvelli á morgun. Þorsteinn var spurður út í umræðuna um Elínu Mettu Jensen, á blaðamannafundi í dag, en valið á henni í landsliðshópinn hefur verið gagnrýnt í ljósi frammistöðu hennar og minni spilamennsku en áður hjá Val í sumar. Elín Metta var markahæsti leikmaður Íslands í síðustu undankeppni stórmóts, þegar Ísland tryggði sig inn á EM í Englandi, en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á knattspyrnuvellinum á þessu ári. Þorsteinn er engu að síður sannfærður um að valið á þessum 27 ára gamla framherja hafi verið rétt. „Ég er búinn að svara þessari spurningu og sagðist treysta öllum leikmönnum til þess að spila. Umræða um hana er bara einhver umræða sem á sér stað úti í bæ og fólk verður bara að svara fyrir það sjálft og segja sína skoðun á því. Mér er drullusama og þetta skiptir mig engu máli. Ég hef trú á þessum hópi sem ég vel. Ekkert annað,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um valið á Elínu Mettu Þorsteinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur landsliðsfyrirliða. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á morgun á Laugardalsvelli klukkan 17.30 og heldur svo til Hollands í sannkallaðan úrslitaleik um sæti á HM. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Allir leikmenn íslenska hópsins eru við hestaheilsu og tilbúnir að spila við Hvít-Rússa á Laugardalsvelli á morgun. Þorsteinn var spurður út í umræðuna um Elínu Mettu Jensen, á blaðamannafundi í dag, en valið á henni í landsliðshópinn hefur verið gagnrýnt í ljósi frammistöðu hennar og minni spilamennsku en áður hjá Val í sumar. Elín Metta var markahæsti leikmaður Íslands í síðustu undankeppni stórmóts, þegar Ísland tryggði sig inn á EM í Englandi, en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á knattspyrnuvellinum á þessu ári. Þorsteinn er engu að síður sannfærður um að valið á þessum 27 ára gamla framherja hafi verið rétt. „Ég er búinn að svara þessari spurningu og sagðist treysta öllum leikmönnum til þess að spila. Umræða um hana er bara einhver umræða sem á sér stað úti í bæ og fólk verður bara að svara fyrir það sjálft og segja sína skoðun á því. Mér er drullusama og þetta skiptir mig engu máli. Ég hef trú á þessum hópi sem ég vel. Ekkert annað,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um valið á Elínu Mettu Þorsteinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur landsliðsfyrirliða. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á morgun á Laugardalsvelli klukkan 17.30 og heldur svo til Hollands í sannkallaðan úrslitaleik um sæti á HM.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira