Ekki í vafa um eftirminnilegasta daginn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 31. ágúst 2022 20:38 Þórólfur Guðnason fráfarandi sóttvarnalæknir. Vísir/Einar Í maí á þessu ári tilkynnti Þórólfur Guðnason að hann myndi brátt láta af störfum sem sóttvarnalæknir. Nú er síðasti dagur Þórólfs í embætti að kvöldi kominn og segir hann að sér líði vel með ákvörðunina og hann sé þakklátur þeim sem lögðu hönd á plóg í Covid faraldrinum. Aðspurður hvað hann ætli að gera nú þegar hann hefur staðið sína plikt sem sóttvarnalæknir segir Þórólfur það koma í ljós. Hann ætli að verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum en hann hefur getað gert hingað til. Þórólfur segist þó almennt ekki sofa lengi út jafnvel þó hann sé í fríi. Hvað varðar eftirminnilegasta daginn í starfi segir Þórólfur það vera 28. febrúar 2020. „Þegar að við vorum í algjörri óvissu um hvað myndi gerast og hvað myndi verða og við vorum að fá þessar hræðilegu fréttir frá Evrópu og frá Kína,“ segir Þórólfur. Hann kveðst líta sáttur yfir farinn veg. „Ég held það hafi tekist bara mjög vel til hér og það ber að þakka þar samtakamætti, almenningi og fjölda fólks sem að var að vinna í þessu þannig að bara þakkir til alls þessa fólks,“ segir Þórólfur. Lokaorðin í embætti til þjóðar segir hann vera þau sömu og oft áður. „Við þurfum að halda áfram, við megum ekki gleyma því að þó við séum búin að komast vel yfir þessa bylgju og Covid eins og hún hefur verið þá getur ýmislegt gerst og við munum fá einhvern tímann aftur faraldur. Þannig við þurfum að undirbúa okkur, við þurfum að vera tilbúin og við þurfum að vita hvað við ætlum að gera,“ segir Þórólfur að lokum. Viðtalið við Þórólf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
Aðspurður hvað hann ætli að gera nú þegar hann hefur staðið sína plikt sem sóttvarnalæknir segir Þórólfur það koma í ljós. Hann ætli að verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum en hann hefur getað gert hingað til. Þórólfur segist þó almennt ekki sofa lengi út jafnvel þó hann sé í fríi. Hvað varðar eftirminnilegasta daginn í starfi segir Þórólfur það vera 28. febrúar 2020. „Þegar að við vorum í algjörri óvissu um hvað myndi gerast og hvað myndi verða og við vorum að fá þessar hræðilegu fréttir frá Evrópu og frá Kína,“ segir Þórólfur. Hann kveðst líta sáttur yfir farinn veg. „Ég held það hafi tekist bara mjög vel til hér og það ber að þakka þar samtakamætti, almenningi og fjölda fólks sem að var að vinna í þessu þannig að bara þakkir til alls þessa fólks,“ segir Þórólfur. Lokaorðin í embætti til þjóðar segir hann vera þau sömu og oft áður. „Við þurfum að halda áfram, við megum ekki gleyma því að þó við séum búin að komast vel yfir þessa bylgju og Covid eins og hún hefur verið þá getur ýmislegt gerst og við munum fá einhvern tímann aftur faraldur. Þannig við þurfum að undirbúa okkur, við þurfum að vera tilbúin og við þurfum að vita hvað við ætlum að gera,“ segir Þórólfur að lokum. Viðtalið við Þórólf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði