Hreinsistöð byggð við Ölfusá á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2022 12:25 Gunnar Egilsson (t.v.) og Sveinn Ægir Birgisson, sem tóku fyrstu skóflustungurnar af nýju hreinsistöðinni við bakka Ölfusár +a Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu skóflustungurnar af nýju hreinsistöðinni voru teknar á föstudaginn en það kom í hlut Gunnars Egilssonar, fyrrverandi bæjarfulltrúa og Sveins Ægis Birgissonar, núverandi bæjarfulltrúa að taka þær. Umhverfismati nýju stöðvarinnar er lokið og því hefjast framkvæmdir á næstu dögum en verktakafyrirtækið Þjótandi á Hellu mun sjá um þær. Sveinn Ægir er ánægður með að verkið sé nú loksins að hefjast. „Þetta er skolphreinsistöð, sem mun hreinsa allan úrgang, sem við skilum frá okkur úr klósettum íbúa á Selfossi, sem mun leiða í Ölfusá, vatnsmestu á landsins. Kostnaður við fyrsta áfanga stöðvarinnar gæti verið um einn milljarður króna til að byrja með en svo förum við í frekari hreinsun, sem kostar meira,“ segir Sveinn Ægir. Gunnar Egilsson sat í mörg ár í bæjarstjórn Árborgar og setti fráveitumálin meðal annars á oddinn. Hann er ánægður að framkvæmdir séu nú að hefjast við hreinsistöðina. „Þetta er frábært, frábært að loksins eigi að koma þessari stöð á, að vera ekki að setja þetta alveg ómengað út í á,“ segir Gunnar. Þannig að Selfyssingar geta farið með góðri samvisku á klósettið núna þegar þetta verður komið í lag? „Já, það ætla ég rétta að vona en þetta er okkur til vansa að hafa ekki hreinsað þetta fyrr, það er bara þannig.“ Gunnar segir að það hafi verið sveitarfélaginu til vansa í gegnum árin að láta skólpið fara óhreinsað í Ölfusá.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Umhverfismál Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Sveinn Ægir er ánægður með að verkið sé nú loksins að hefjast. „Þetta er skolphreinsistöð, sem mun hreinsa allan úrgang, sem við skilum frá okkur úr klósettum íbúa á Selfossi, sem mun leiða í Ölfusá, vatnsmestu á landsins. Kostnaður við fyrsta áfanga stöðvarinnar gæti verið um einn milljarður króna til að byrja með en svo förum við í frekari hreinsun, sem kostar meira,“ segir Sveinn Ægir. Gunnar Egilsson sat í mörg ár í bæjarstjórn Árborgar og setti fráveitumálin meðal annars á oddinn. Hann er ánægður að framkvæmdir séu nú að hefjast við hreinsistöðina. „Þetta er frábært, frábært að loksins eigi að koma þessari stöð á, að vera ekki að setja þetta alveg ómengað út í á,“ segir Gunnar. Þannig að Selfyssingar geta farið með góðri samvisku á klósettið núna þegar þetta verður komið í lag? „Já, það ætla ég rétta að vona en þetta er okkur til vansa að hafa ekki hreinsað þetta fyrr, það er bara þannig.“ Gunnar segir að það hafi verið sveitarfélaginu til vansa í gegnum árin að láta skólpið fara óhreinsað í Ölfusá.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Umhverfismál Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira