Dýrasti leikmaður í sögu Arsenal lánaður til Nice Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 17:31 Nicolas Pépé mun ekki leika með Arsenal í vetur. Stuart MacFarlane/Getty Images Aðeins eru þrjú ár síðan Nicolas Pépé var gerður að dýrasta leikmanni í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Hann hefur nú yfirgefið félagið á lánssamningi og mun nú spóka sig um á frönsku Ríveríunni og spila með Nice í frönsku úrvalsdeildinni. Segja má að Pépé hafi aldrei náð þeim hæðum sem vonast var til í Lundúnum en hann kostaði Skytturnar 72 milljónir punda sumarið 2019. Þá var hann með rúmar sjö milljónir punda í árslaun hjá félaginu svo alls hefur Pépé kostað Arsenal tæpar 94 milljónir punda til þessa. Pépé, sem getur leikið á báðum köntum, spilaði alls 80 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Skoraði hann í þeim 16 mörk og lagði upp 9 á samherja sína. Hann gerir samning við Nice út þessa leiktíð en franska félagið hefur ekki forkaupsrétt og þarf ekki að kaupa leikmanninn fari svo að hann spili ákveðið marga leiki eða skori ákveðið magn af mörkum. Nice hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar. Liðið fékk Kasper Schmeichel frá Leicester City, Aaron Ramsey á frjálsri sölu, Marcin Bulka frá París Saint-Germain, Rares Ilie frá FC Rapid, Alexis Beka Beka frá Lokomotiv Moskvu og Mattia Viti frá Empoli. Nice er í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig eftir þrjá umferðir. Arsenal er á sama tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Segja má að Pépé hafi aldrei náð þeim hæðum sem vonast var til í Lundúnum en hann kostaði Skytturnar 72 milljónir punda sumarið 2019. Þá var hann með rúmar sjö milljónir punda í árslaun hjá félaginu svo alls hefur Pépé kostað Arsenal tæpar 94 milljónir punda til þessa. Pépé, sem getur leikið á báðum köntum, spilaði alls 80 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Skoraði hann í þeim 16 mörk og lagði upp 9 á samherja sína. Hann gerir samning við Nice út þessa leiktíð en franska félagið hefur ekki forkaupsrétt og þarf ekki að kaupa leikmanninn fari svo að hann spili ákveðið marga leiki eða skori ákveðið magn af mörkum. Nice hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar. Liðið fékk Kasper Schmeichel frá Leicester City, Aaron Ramsey á frjálsri sölu, Marcin Bulka frá París Saint-Germain, Rares Ilie frá FC Rapid, Alexis Beka Beka frá Lokomotiv Moskvu og Mattia Viti frá Empoli. Nice er í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig eftir þrjá umferðir. Arsenal er á sama tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira