Unga fólkið af svæðinu stendur vaktina í Kiðagili Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2022 20:30 Starfsfólk Kiðagils eru allt Íslendingar og allir úr sveitinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Í Bárðardal í Suður – Þingeyjarsýslu er rekin ferðaþjónusta á Kiðagili þar sem systurnar í Svartárkoti og fjölskyldur þeirra sjá um reksturinn. Það hefur verið meira en nóg að gera í sumar og bókunarstaða er mjög góð fram á haust. Maturinn fyrir gesti kemur meira og minna allur úr sveitinni. Á Kiðagili er líka skemmtileg sýning um líf útilegumanna á Íslandi á árum áður og þar er líka hægt að fara inn í helli og upplifa smá útilegumannastemmingu. „Allt svona, sem er aðeins sjónrænt er náttúrulega bara meiri upplifun fyrir gesti okkar. Inni á gangi er fullt af upplýsingum um útilegumenn en hérna fær fólk að sjá hvernig þetta hefur hugsanlega litið út. Langflestar sögurnar eru um karla, þeir rændu sér konum og rændu sér börnum en Eyvindur og Halla eru náttúrlega par. Við segjumst stundum vera síðustu útilegumennirnir búandi við rætur Ódáðahrauns,“ segir Guðrún Sigríður Tryggvadóttir rekstraraðili á Kiðagili og hlær. Systurnar eru alsælar með ferðaþjónustuna á Kiðagili og eru hæstánægðar með hvað ferðamenn eru duglegir að heimsækja staðinn og gista þar í jafnvel nokkrar nætur. „Og síðan reynum við að skapa atvinnu fyrir heimafólk, við erum meira og minna með unga krakka og ungt fólk af svæðinu,“ segir Sigurlína Tryggvadóttir rekstraraðili á Kiðagili. Kiðagil er vinsæll ferðamannastaður, sem gaman er að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er líka bara algjör forréttindi að geta verið með svona stað og verðið með íslenskt starfsfólk,“ bætir Guðrún við. Daníel Róbert Magnússon er einn af starfsmönnunum. „Mér finnst skemmtilegast að vinna í eldhúsinu og elda. Ég er ekki góður í að búa um rúm og þannig, eldhúsið er minn staður,“ segir Daníel Róbert alsæll með vinnuna sína. Systurnar Sigurlína (t.v.) og Guðrún Sigríður, sem reka ferðaþjónustuna á Kiðagili með sínum fjölskyldum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira
Á Kiðagili er líka skemmtileg sýning um líf útilegumanna á Íslandi á árum áður og þar er líka hægt að fara inn í helli og upplifa smá útilegumannastemmingu. „Allt svona, sem er aðeins sjónrænt er náttúrulega bara meiri upplifun fyrir gesti okkar. Inni á gangi er fullt af upplýsingum um útilegumenn en hérna fær fólk að sjá hvernig þetta hefur hugsanlega litið út. Langflestar sögurnar eru um karla, þeir rændu sér konum og rændu sér börnum en Eyvindur og Halla eru náttúrlega par. Við segjumst stundum vera síðustu útilegumennirnir búandi við rætur Ódáðahrauns,“ segir Guðrún Sigríður Tryggvadóttir rekstraraðili á Kiðagili og hlær. Systurnar eru alsælar með ferðaþjónustuna á Kiðagili og eru hæstánægðar með hvað ferðamenn eru duglegir að heimsækja staðinn og gista þar í jafnvel nokkrar nætur. „Og síðan reynum við að skapa atvinnu fyrir heimafólk, við erum meira og minna með unga krakka og ungt fólk af svæðinu,“ segir Sigurlína Tryggvadóttir rekstraraðili á Kiðagili. Kiðagil er vinsæll ferðamannastaður, sem gaman er að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er líka bara algjör forréttindi að geta verið með svona stað og verðið með íslenskt starfsfólk,“ bætir Guðrún við. Daníel Róbert Magnússon er einn af starfsmönnunum. „Mér finnst skemmtilegast að vinna í eldhúsinu og elda. Ég er ekki góður í að búa um rúm og þannig, eldhúsið er minn staður,“ segir Daníel Róbert alsæll með vinnuna sína. Systurnar Sigurlína (t.v.) og Guðrún Sigríður, sem reka ferðaþjónustuna á Kiðagili með sínum fjölskyldum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira