Agla María frá út tímabilið? Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 13:30 Agla María tekur líklega ekki frekari þátt hjá Blikum í sumar. Vísir/Vilhelm Agla María Albertsdóttir varð fyrir meiðslum í 3-0 sigri liðsins á tékkneska liðinu Slovacko í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á sunnudag. Vel má vera að tímabili hennar sé lokið. Agla María féll við í leiknum og lenti með rifbeinin á hné leikmanns andstæðingsins. Meiðslin líta ekki vel út og vel má vera að hún sé rifbeinsbrotin. Hún sagði sig í vikunni úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM sem fara fram í byrjun næsta mánaðar. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var til viðtals í aðdraganda úrslitaleiks Breiðabliks við Val í Mjólkurbikar kvenna í dag og staðfesti að útlitið sé ekki gott. „Ég get ekki staðfest það. En hún varð fyrir meiðslum í lok seinni leiksins úti og við þurfum bara að sjá hvernig það þróast á næstu dögum. En ég get ekki staðfest að það sé út tímabilið,“ segir Ásmundur sem gefur þá til kynna að meiðslin séu ekki minniháttar. Hann var þá spurður hvernig meiðslin litu út: „Ekkert sérstaklega vel.“. Agla María sneri aftur til Breiðabliks á lánssamningi frá Häcken í Svíþjóð í lok júní en hún hafði lítið fengið að spila ytra frá því að hún skipti þangað frá Blikum síðasta haust. Hún verður frá þegar Breiðablik og Valur spila úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur klukkan 16:00. Breiðablik berst þá einnig við Val í deildinni en Blikakonur eru með 28 stig í öðru sæti, fjórum á eftir Val sem er á toppnum. Bæði lið eiga eftir að spila fimm leiki en þau mætast innbyrðis þann 13. september. Besta deild kvenna Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Agla María féll við í leiknum og lenti með rifbeinin á hné leikmanns andstæðingsins. Meiðslin líta ekki vel út og vel má vera að hún sé rifbeinsbrotin. Hún sagði sig í vikunni úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM sem fara fram í byrjun næsta mánaðar. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var til viðtals í aðdraganda úrslitaleiks Breiðabliks við Val í Mjólkurbikar kvenna í dag og staðfesti að útlitið sé ekki gott. „Ég get ekki staðfest það. En hún varð fyrir meiðslum í lok seinni leiksins úti og við þurfum bara að sjá hvernig það þróast á næstu dögum. En ég get ekki staðfest að það sé út tímabilið,“ segir Ásmundur sem gefur þá til kynna að meiðslin séu ekki minniháttar. Hann var þá spurður hvernig meiðslin litu út: „Ekkert sérstaklega vel.“. Agla María sneri aftur til Breiðabliks á lánssamningi frá Häcken í Svíþjóð í lok júní en hún hafði lítið fengið að spila ytra frá því að hún skipti þangað frá Blikum síðasta haust. Hún verður frá þegar Breiðablik og Valur spila úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur klukkan 16:00. Breiðablik berst þá einnig við Val í deildinni en Blikakonur eru með 28 stig í öðru sæti, fjórum á eftir Val sem er á toppnum. Bæði lið eiga eftir að spila fimm leiki en þau mætast innbyrðis þann 13. september.
Besta deild kvenna Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira