Bótagreiðslur kirkjunnar fari í sjóð tileinkaðan hinsegin fólki Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. ágúst 2022 08:32 Lin-Manuel Miranda á sviði á Broadway eftir síðustu sýningu sína í hlutverki Alexander Hamilton. Getty/Bruce Glikas Door Allen kirkjan í Texas sem sögð er hafa sýnt „Hamilton“ söngleikinn í leyfisleysi hefur nú formlega beðist afsökunar á gjörðum sínum og segist muna greiða bætur vegna þessa. Kirkjan í Texas komst í fréttir á dögunum fyrir það að sýna geysi vinsæla söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi, ekki nóg með það heldur var textum og lögum breytt til þess að endurspegla trúarlegri þemu. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Þess má geta að kirkjan til dæmis talaði gegn samkynhneigð í lok sýningarinnar og líkti henni við það að vera með fíknisjúkdóm. Dæmi um breytingarnar má sjá hér að neðan. Oh. My. God. This is the opening of The Door McAllen church's Christianized version of Hamilton. pic.twitter.com/T7emXGrCcQ— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The line is supposed to be: "I help to raise hundreds of children. I get to see them growing up." pic.twitter.com/r2gAojNyLx— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 CNN greinir frá því að prestur kirkjunnar hafi nú viðurkennt að kirkjan hafi sýnt söngleikinn í leyfisleysi og brotið lög um höfundarétt, hann átti sig á því að kirkjan hafi ekki farið löglegar leiðir að því að fá leyfi til þess að sýna söngleikinn. Hann biður Lin Manuel-Miranda höfund verksins, afsökunar og segir kirkjuna muna greiða skemmdir vegna sýninganna. Tilkynningu frá kirkjunni vegna málsins má sjá hér. Kirkjan og meðlimir safnaðarins muni sjá til þess að upptökum af söngleiknum verði eytt en upptökur af söngleiknum hafa farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlunum Twitter og Tiktok. Talsmaður söngleiksins segir að peningurinn sem kirkjan greiði muni fara til góðgerðarmála en þá sérstaklega góðgerðarfélagsins „South Texas Equality Project,“ félagið styður hinsegin fólk í Texas. Leikhús Bandaríkin Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Kirkjan í Texas komst í fréttir á dögunum fyrir það að sýna geysi vinsæla söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi, ekki nóg með það heldur var textum og lögum breytt til þess að endurspegla trúarlegri þemu. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Þess má geta að kirkjan til dæmis talaði gegn samkynhneigð í lok sýningarinnar og líkti henni við það að vera með fíknisjúkdóm. Dæmi um breytingarnar má sjá hér að neðan. Oh. My. God. This is the opening of The Door McAllen church's Christianized version of Hamilton. pic.twitter.com/T7emXGrCcQ— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The line is supposed to be: "I help to raise hundreds of children. I get to see them growing up." pic.twitter.com/r2gAojNyLx— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 CNN greinir frá því að prestur kirkjunnar hafi nú viðurkennt að kirkjan hafi sýnt söngleikinn í leyfisleysi og brotið lög um höfundarétt, hann átti sig á því að kirkjan hafi ekki farið löglegar leiðir að því að fá leyfi til þess að sýna söngleikinn. Hann biður Lin Manuel-Miranda höfund verksins, afsökunar og segir kirkjuna muna greiða skemmdir vegna sýninganna. Tilkynningu frá kirkjunni vegna málsins má sjá hér. Kirkjan og meðlimir safnaðarins muni sjá til þess að upptökum af söngleiknum verði eytt en upptökur af söngleiknum hafa farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlunum Twitter og Tiktok. Talsmaður söngleiksins segir að peningurinn sem kirkjan greiði muni fara til góðgerðarmála en þá sérstaklega góðgerðarfélagsins „South Texas Equality Project,“ félagið styður hinsegin fólk í Texas.
Leikhús Bandaríkin Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“