Kórdrengir, Grindavík og Vestri með sigra í Lengjudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2022 20:07 K+ordrengir unnu góðan sigur á Selfossi í kvöld. Vísir/Diego Þremur leikjum í Lengjudeild karla lauk nú rétt í þessu þar sem Grindavík, Vestri og Kórdrengir unnu sigra. Grindavík vann 1-3 útisigur gegn KV, Vestri vann óvæntan 4-1 sigur gegn Fjölni og Kórdrengir lögðu Selfyssinga á útivelli, 0-1. Það var Grímur Ingi Jakobsson sem kom KV yfir gegn Grindvíkingum stuttu fyrir hálfleikshléið, en gestirnir jöfnuðu metin á lokamínútu fyrri hálfleiksins þegar Aron Jóhannsson kom boltanum í netið. Grindvíkingar tryggðu sér svo sigurinn með tveimur mörkum snemma í síðari hálfleik, en það voru þeir Tómas Leó Ásgeirsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson sem sáu um markaskorunina í seinni hálfleik. Grindavík situr nú í níunda sæti deildarinnar með 23 stig þegar fjórar umferðir eru eftir, 12 stigum fyrir ofan KV sem er svo gott sem fallið úr deildinni eftir úrslit kvöldsins. Þá vann Vestri góðan 4-1 sigur gegn Fjölni þar sem Nicolaj Madsen og Pétur Bjarnason sáu um að skora mörkin í fyrri hálfleik. Vladimir Tufegdzic kom heimamönnum í 3-0 snemma í síðari hálfleik áður en Lúkas Logi Heimisson minnkaði muninn þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Pétur Bjarnason var svo aftur á ferðinni á 76. mínútu og tryggði Vestra þar með 4-1 sigur. Vestri situr í sjöunda sæti deildarinnar með 25 stig, en Fjölnir í því fjórða með 30 stig. tapið í kvöld þýðir einnig að Fjölnismenn eru líklega endanlega búnir að stimpla sig úr baráttunni um sæti í Bestu-deildinni. Að lokum unnu Kórdrengir 0-1 sigur á Selfossi þar sem Loic Mbang Ondo skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 27. mínútu. Kórdrengir sitja nú í áttunda sæti deildarinnar með 24 stig, einu stigi á eftir Selfyssingum sem sitja í sjötta sæti. Lengjudeild karla Kórdrengir UMF Grindavík Vestri Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Það var Grímur Ingi Jakobsson sem kom KV yfir gegn Grindvíkingum stuttu fyrir hálfleikshléið, en gestirnir jöfnuðu metin á lokamínútu fyrri hálfleiksins þegar Aron Jóhannsson kom boltanum í netið. Grindvíkingar tryggðu sér svo sigurinn með tveimur mörkum snemma í síðari hálfleik, en það voru þeir Tómas Leó Ásgeirsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson sem sáu um markaskorunina í seinni hálfleik. Grindavík situr nú í níunda sæti deildarinnar með 23 stig þegar fjórar umferðir eru eftir, 12 stigum fyrir ofan KV sem er svo gott sem fallið úr deildinni eftir úrslit kvöldsins. Þá vann Vestri góðan 4-1 sigur gegn Fjölni þar sem Nicolaj Madsen og Pétur Bjarnason sáu um að skora mörkin í fyrri hálfleik. Vladimir Tufegdzic kom heimamönnum í 3-0 snemma í síðari hálfleik áður en Lúkas Logi Heimisson minnkaði muninn þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Pétur Bjarnason var svo aftur á ferðinni á 76. mínútu og tryggði Vestra þar með 4-1 sigur. Vestri situr í sjöunda sæti deildarinnar með 25 stig, en Fjölnir í því fjórða með 30 stig. tapið í kvöld þýðir einnig að Fjölnismenn eru líklega endanlega búnir að stimpla sig úr baráttunni um sæti í Bestu-deildinni. Að lokum unnu Kórdrengir 0-1 sigur á Selfossi þar sem Loic Mbang Ondo skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 27. mínútu. Kórdrengir sitja nú í áttunda sæti deildarinnar með 24 stig, einu stigi á eftir Selfyssingum sem sitja í sjötta sæti.
Lengjudeild karla Kórdrengir UMF Grindavík Vestri Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira