Pogba hugsi meira um hárið en fótboltann: „Hann er óþekkjanlegur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 09:30 Pogba hefur skartað alls kyns greiðslum síðustu misseri. Catherine Ivill/Getty Images Ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro, sem lék með Juventus frá 2004 til 2006, er óviss um hvað Frakkinn Paul Pogba mun veita liðinu. Pogba sneri aftur til Juventus frá Manchester United í sumar. Pogba spilaði frábærlega með Juventus á árunum 2012 til 2016 þegar Manchester United gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims og borgaði Juventus 105 milljónir evra fyrir leikmanninn. Pogba átti misgóðu gengi að fagna í Manchester og þá dró töluvert af honum eftir því sem leið á sex ára dvöl hans þar. Hann fór frítt til Juventus í sumar eftir að samningur hans rann út. Cannavaro hefur áhyggjur af leikmanninum og er óviss um hvað hann hefur fram að færa. „Sem fótboltamaður hefur Pogba heillað mig mikið. En undanfarin ár hjá Manchester United hefur hann verið óþekkjanlegur,“ „Hann hefur vanist lúxuslífstíl og einblínt mikið á hárið sitt og ímynd,“ segir Cannavaro. Pogba vakti athygli árið 2018 þegar hann flaug hárstílista sínum yfir 2400 kílómetra svo hann gæti fylgt sér hvert sem hann fór að spila. Cannavaro vonast þó til að Pogba takist að endurvekja ferilinn nú þegar hann er snúinn aftur til Tórínó. „Þegar fótboltaleikmaður hugsar svona getur hann ekki keppt á toppnum, 100 prósent. En ég er viss um að hann vilji hefna sín á gagnrýnendunum í endurkomunni til Ítalíu,“ Juventus vann fyrsta leik sinn í Seríu A, 3-0 gegn Sassuolo á mánudagskvöldið. Liðið verður aftur í eldlínunni á mánudagskvöldið kemur þegar það sækir Sampdoria heim. Pogba verður þó ekki í liðinu en hann er að jafna sig á hnémeiðslum sem hann varð fyrir í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Pogba spilaði frábærlega með Juventus á árunum 2012 til 2016 þegar Manchester United gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims og borgaði Juventus 105 milljónir evra fyrir leikmanninn. Pogba átti misgóðu gengi að fagna í Manchester og þá dró töluvert af honum eftir því sem leið á sex ára dvöl hans þar. Hann fór frítt til Juventus í sumar eftir að samningur hans rann út. Cannavaro hefur áhyggjur af leikmanninum og er óviss um hvað hann hefur fram að færa. „Sem fótboltamaður hefur Pogba heillað mig mikið. En undanfarin ár hjá Manchester United hefur hann verið óþekkjanlegur,“ „Hann hefur vanist lúxuslífstíl og einblínt mikið á hárið sitt og ímynd,“ segir Cannavaro. Pogba vakti athygli árið 2018 þegar hann flaug hárstílista sínum yfir 2400 kílómetra svo hann gæti fylgt sér hvert sem hann fór að spila. Cannavaro vonast þó til að Pogba takist að endurvekja ferilinn nú þegar hann er snúinn aftur til Tórínó. „Þegar fótboltaleikmaður hugsar svona getur hann ekki keppt á toppnum, 100 prósent. En ég er viss um að hann vilji hefna sín á gagnrýnendunum í endurkomunni til Ítalíu,“ Juventus vann fyrsta leik sinn í Seríu A, 3-0 gegn Sassuolo á mánudagskvöldið. Liðið verður aftur í eldlínunni á mánudagskvöldið kemur þegar það sækir Sampdoria heim. Pogba verður þó ekki í liðinu en hann er að jafna sig á hnémeiðslum sem hann varð fyrir í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira