Fylgist með þessum í vetur: Fáir leikmenn í heiminum sem eru betri að færa framherjum matinn sinn 19. ágúst 2022 14:01 Leggið nafnið á minnið. Marco Canoniero/Getty Images Serie A, ítalska úrvalsdeildin í fótbolta, er farin á fleygiferð. Hér að neðan má finna þrjá leikmenn sem hlaðvarpið Punktur og basta telur að allt áhugafólk um ítalskan fótbolta ætti að fylgjast sérstaklega vel með í vetur. Filip Kostic (Juventus - 29 ára - Serbi) Filip Kostic er mættur til Juventus.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Leikmaður sem mun stíga upp í fjarveru Di Maria. Það að það eru fáir leikmenn í heiminum sem eru betri að færa framherjum matinn sinn en Filip Kostic en hann var einmitt helsta ástæðan af hverju Frankfurt vann Evrópudeildina í vor. Það er í raun ótrúlegt að hann sé ekki búinn að fara frá Frankfurt fyrr því hann hefur átt heiðurinn í að selja Sebastian Haller, Andre Silva og Luka Jovic, allt leikmenn sem fengu fráhvörf og þurftu að læra upp á nýtt að reima á sig markaskóna eftir að hafa yfirgefið vin sinn Kostic fyrir stærri félög. Nú loksins er tími Kostic kominn og hann hefur einn helsta hrægamm Evrópufótboltans til að fæða. Ég get nánast bókað það að þetta verði ein skemmtilegasta samvinnan í Seríu A á þessu tímabili. Masterstroke hjá Juventus, verði þeim að góðu! Nicolas Gonzalez (Fiorentina - 24 ára - Argentínumaður) Nicolas Gonzalez mun að öllum líkindum raða inn mörkum á komandi mánuðum.EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Á pappír er kannski fátt sem stingur augað en inn á vellinum er hann líklega einn skemmtilegasti spilari deildarinnar. Horfðu á einn leik með Fiorentina og þú munt sjá það. Nico getur spilað bæði á vinstri og hægri kanti í 4-3-3 en honum gæti ekki verið meira sama hvar honum er komið fyrir. Hann hafði verið besti leikmaður Stuttgart tímabilið áður en hann var keyptur og við komuna til Flórens small hann eins og flís við rass í leikkerfi ítalans með þjóðernisástar nafnið Vincenzo Italiano. Hann er þessi týpa af leikmanni sem á tvo til þrjá heimsklassa augnablik í hverjum leik, er alltaf að og ávallt hættulegur en hann þarf að bæta fleiri mörkum við sinn leik til þess að blöðin fari að rita nafn hans og orða hann við stærstu lið Evrópu. Pierre Kalulu (AC Milan - 22 ára - Frakki) Pierre Kalulu ætti að vera í stóru hlutverki hjá AC Milan í vetur.EPA-EFE/ROBERTO BREGANI Varnarmaður sem er alls ekki hár í loftinu en lætur það sig ekki fá. Var klárlega ein óvæntasta saga síðasta tímabils. Kalulu kom inn í vörn AC Milan á tímapunkti í fyrra þegar liðið var í mikilli miðvarðakrísu og án leiðtogans Simon Kjær. Þrátt fyrir að vera yngsti leikmaður liðsins og ekki með neina reynslu spilaði Kalulu eins og hann ætti 100 leiki á bakinu með þeim rauðu og svörtu og var þeirra besti varnarmaður þeirra undir lok tímabilsins þar sem liðið fékk bara á sig 9 mörk í 19 leikjum og landaði dollunni. Punktur og basta er íslenskt hlaðvarp sem fjallar eingöngu um ítalska boltann. Þætti hlaðvarpsins má nálgast á tal.is/punktur-basta. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tvær íslenskar frumraunir í opnunarumferð þar sem Maradona Kákasusfjallanna stal senunni Ítalska A deildin fór af stað um síðastliðna helgi og voru úrslit þar nokkuð eftir bókinni. Ekki er þar með sagt að dramatíkina hafi skort, því boltinn var víða að skila sér í markið í uppbótatíma. Hinar svokölluðu systurnar sjö – toppliðin AC Milan, Internazionale, Juventus, Napoli, Roma, Lazio og Fiorentina unnu öll sigra og hálfsystirin Atalanta sömuleiðis. 19. ágúst 2022 09:01 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Filip Kostic (Juventus - 29 ára - Serbi) Filip Kostic er mættur til Juventus.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Leikmaður sem mun stíga upp í fjarveru Di Maria. Það að það eru fáir leikmenn í heiminum sem eru betri að færa framherjum matinn sinn en Filip Kostic en hann var einmitt helsta ástæðan af hverju Frankfurt vann Evrópudeildina í vor. Það er í raun ótrúlegt að hann sé ekki búinn að fara frá Frankfurt fyrr því hann hefur átt heiðurinn í að selja Sebastian Haller, Andre Silva og Luka Jovic, allt leikmenn sem fengu fráhvörf og þurftu að læra upp á nýtt að reima á sig markaskóna eftir að hafa yfirgefið vin sinn Kostic fyrir stærri félög. Nú loksins er tími Kostic kominn og hann hefur einn helsta hrægamm Evrópufótboltans til að fæða. Ég get nánast bókað það að þetta verði ein skemmtilegasta samvinnan í Seríu A á þessu tímabili. Masterstroke hjá Juventus, verði þeim að góðu! Nicolas Gonzalez (Fiorentina - 24 ára - Argentínumaður) Nicolas Gonzalez mun að öllum líkindum raða inn mörkum á komandi mánuðum.EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Á pappír er kannski fátt sem stingur augað en inn á vellinum er hann líklega einn skemmtilegasti spilari deildarinnar. Horfðu á einn leik með Fiorentina og þú munt sjá það. Nico getur spilað bæði á vinstri og hægri kanti í 4-3-3 en honum gæti ekki verið meira sama hvar honum er komið fyrir. Hann hafði verið besti leikmaður Stuttgart tímabilið áður en hann var keyptur og við komuna til Flórens small hann eins og flís við rass í leikkerfi ítalans með þjóðernisástar nafnið Vincenzo Italiano. Hann er þessi týpa af leikmanni sem á tvo til þrjá heimsklassa augnablik í hverjum leik, er alltaf að og ávallt hættulegur en hann þarf að bæta fleiri mörkum við sinn leik til þess að blöðin fari að rita nafn hans og orða hann við stærstu lið Evrópu. Pierre Kalulu (AC Milan - 22 ára - Frakki) Pierre Kalulu ætti að vera í stóru hlutverki hjá AC Milan í vetur.EPA-EFE/ROBERTO BREGANI Varnarmaður sem er alls ekki hár í loftinu en lætur það sig ekki fá. Var klárlega ein óvæntasta saga síðasta tímabils. Kalulu kom inn í vörn AC Milan á tímapunkti í fyrra þegar liðið var í mikilli miðvarðakrísu og án leiðtogans Simon Kjær. Þrátt fyrir að vera yngsti leikmaður liðsins og ekki með neina reynslu spilaði Kalulu eins og hann ætti 100 leiki á bakinu með þeim rauðu og svörtu og var þeirra besti varnarmaður þeirra undir lok tímabilsins þar sem liðið fékk bara á sig 9 mörk í 19 leikjum og landaði dollunni. Punktur og basta er íslenskt hlaðvarp sem fjallar eingöngu um ítalska boltann. Þætti hlaðvarpsins má nálgast á tal.is/punktur-basta. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tvær íslenskar frumraunir í opnunarumferð þar sem Maradona Kákasusfjallanna stal senunni Ítalska A deildin fór af stað um síðastliðna helgi og voru úrslit þar nokkuð eftir bókinni. Ekki er þar með sagt að dramatíkina hafi skort, því boltinn var víða að skila sér í markið í uppbótatíma. Hinar svokölluðu systurnar sjö – toppliðin AC Milan, Internazionale, Juventus, Napoli, Roma, Lazio og Fiorentina unnu öll sigra og hálfsystirin Atalanta sömuleiðis. 19. ágúst 2022 09:01 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Tvær íslenskar frumraunir í opnunarumferð þar sem Maradona Kákasusfjallanna stal senunni Ítalska A deildin fór af stað um síðastliðna helgi og voru úrslit þar nokkuð eftir bókinni. Ekki er þar með sagt að dramatíkina hafi skort, því boltinn var víða að skila sér í markið í uppbótatíma. Hinar svokölluðu systurnar sjö – toppliðin AC Milan, Internazionale, Juventus, Napoli, Roma, Lazio og Fiorentina unnu öll sigra og hálfsystirin Atalanta sömuleiðis. 19. ágúst 2022 09:01