„Út frá gildunum okkar var þetta ekki góður leikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2022 20:23 Björn Sigurbjörnsson var ánægður með stigin þrjú Vísir/Diego Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA Í Bestu deild-kvenna. Þetta var fyrsti deildarsigur Selfoss síðan 1. júní síðastliðinn og var Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, ánægður með sigurinn eftir leik. „Ég reikna með að það hafi verið mikil gleði í klefanum eftir leik. Það var léttir að brjóta ísinn snemma í leiknum gegnum spil. Eftir markið fórum við að spila löngum boltum sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við héldum vörninni og skoruðum síðan gullfallegt mark í seinni hálfleik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson eftir leik. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á fimmtu mínútu en eftir mark hennar gerðist lítið sem ekkert í fyrri hálfleik. „Ætli það hafi ekki talsvert með það að gera að það hefur verið markaþurð hjá okkur og langt síðan við unnum síðast leik. Maður stjórnar ekki alltaf tilfinningum sínum og það er partur af þroskaferlinu hjá þessum stelpum.“ Gestirnir frá Akureyri fengu töluvert af færum í síðari hálfleik til að jafna leikinn og Björn hefði viljað sjá sitt lið spila boltanum betur. „Ég hefði viljað sjá okkur rólegri á boltann. Út frá okkar gildum er þetta einn lélegasti leikur sem við höfum spilað en hins vegar áttum við fína kafla og vorum að skapa okkur færi gengum spil sem við höfum verið að æfa. Við töpuðum samt sem áður gildunum okkar þar sem við fórum að sparka boltanum langt en fínt að geta gert bæði þar sem það var langt síðan við unnum síðast leik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson að lokum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sjá meira
„Ég reikna með að það hafi verið mikil gleði í klefanum eftir leik. Það var léttir að brjóta ísinn snemma í leiknum gegnum spil. Eftir markið fórum við að spila löngum boltum sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við héldum vörninni og skoruðum síðan gullfallegt mark í seinni hálfleik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson eftir leik. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á fimmtu mínútu en eftir mark hennar gerðist lítið sem ekkert í fyrri hálfleik. „Ætli það hafi ekki talsvert með það að gera að það hefur verið markaþurð hjá okkur og langt síðan við unnum síðast leik. Maður stjórnar ekki alltaf tilfinningum sínum og það er partur af þroskaferlinu hjá þessum stelpum.“ Gestirnir frá Akureyri fengu töluvert af færum í síðari hálfleik til að jafna leikinn og Björn hefði viljað sjá sitt lið spila boltanum betur. „Ég hefði viljað sjá okkur rólegri á boltann. Út frá okkar gildum er þetta einn lélegasti leikur sem við höfum spilað en hins vegar áttum við fína kafla og vorum að skapa okkur færi gengum spil sem við höfum verið að æfa. Við töpuðum samt sem áður gildunum okkar þar sem við fórum að sparka boltanum langt en fínt að geta gert bæði þar sem það var langt síðan við unnum síðast leik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson að lokum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sjá meira