Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2022 23:30 Lionel Messi þarf að finna sér eitthvað annað að gera þegar Gullknötturinn verður veittur í október. Kristy Sparow/Getty Images Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira