Ísak Snær ekki með í Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 17:15 Ísak Snær í fyrri leik liðanna. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson er ekki með Breiðablik er liðið mætir İstanbul Başakşehir F.K. í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Hann er að glíma við meiðsli. Blikar eru með bakið upp við vegg eftir að tapa fyrri leiknum 1-3 á Kópavogsvelli þrátt fyrir mjög fína frammistöðu. Verkefni Kópavogspilta varð ekki auðveldara er ljóst var að Ísak Snær gæti ekki ferðast með liðinu til Tyrklands þar sem hann er að glíma við smávægileg meiðsli. Vonast er til þess að hann verði klár í stórleik Breiðabliks og Víkings á mánudaginn kemur. Ísak Snær hefur verið einn albesti leikmaður Íslandsmótsins það sem af er sumri. Þar er hann markahæstur með 12 mörk ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað tvö mörk í tveimur leikjum í Mjólkurbikarnum og tvö mörk til viðbótar í Evrópu. Það er ljóst að brekkan verður brattari án Ísaks en Óskar Hrafn Þorvaldsson gerir fjórar breytingar á liði Blika frá því í fyrri leiknum. Davíð Ingvarsson, Viktor Örn Margeirsson og Oliver Sigurjónsson fara allir á bekkinn á meðan Ísak Snær var skilinn eftir heima. Inn í byrjunarliðið koma þeir Andri Rafn Yeoman, Mikkel Qvist, Kristinn Steindórsson og Omar Sowe. Leikur İstanbul Başakşehir og Breiðabliks hefst nú klukkan 17.45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 17.30. Þá er leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Istanbul Basaksehir - Breiðablik | Tekst Blikum hið ómögulega? Breiðablik á heljarinnar verkefni fyrir höndum er þeir heimsækja Istanbul Basaksehir til Tyrklands í síðari leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tyrkirnir leiða einvígið 3-1 fyrir leik kvöldsins. 11. ágúst 2022 17:01 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Blikar eru með bakið upp við vegg eftir að tapa fyrri leiknum 1-3 á Kópavogsvelli þrátt fyrir mjög fína frammistöðu. Verkefni Kópavogspilta varð ekki auðveldara er ljóst var að Ísak Snær gæti ekki ferðast með liðinu til Tyrklands þar sem hann er að glíma við smávægileg meiðsli. Vonast er til þess að hann verði klár í stórleik Breiðabliks og Víkings á mánudaginn kemur. Ísak Snær hefur verið einn albesti leikmaður Íslandsmótsins það sem af er sumri. Þar er hann markahæstur með 12 mörk ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað tvö mörk í tveimur leikjum í Mjólkurbikarnum og tvö mörk til viðbótar í Evrópu. Það er ljóst að brekkan verður brattari án Ísaks en Óskar Hrafn Þorvaldsson gerir fjórar breytingar á liði Blika frá því í fyrri leiknum. Davíð Ingvarsson, Viktor Örn Margeirsson og Oliver Sigurjónsson fara allir á bekkinn á meðan Ísak Snær var skilinn eftir heima. Inn í byrjunarliðið koma þeir Andri Rafn Yeoman, Mikkel Qvist, Kristinn Steindórsson og Omar Sowe. Leikur İstanbul Başakşehir og Breiðabliks hefst nú klukkan 17.45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 17.30. Þá er leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Istanbul Basaksehir - Breiðablik | Tekst Blikum hið ómögulega? Breiðablik á heljarinnar verkefni fyrir höndum er þeir heimsækja Istanbul Basaksehir til Tyrklands í síðari leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tyrkirnir leiða einvígið 3-1 fyrir leik kvöldsins. 11. ágúst 2022 17:01 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Í beinni: Istanbul Basaksehir - Breiðablik | Tekst Blikum hið ómögulega? Breiðablik á heljarinnar verkefni fyrir höndum er þeir heimsækja Istanbul Basaksehir til Tyrklands í síðari leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Tyrkirnir leiða einvígið 3-1 fyrir leik kvöldsins. 11. ágúst 2022 17:01