„Þá þarf að taka þessa aganefnd og sópa henni allri út á haf“ Þungavigtin skrifar 10. ágúst 2022 17:46 Að venju eru skiptar skoðanir í Þungavigtinni. Stöð 2 Sport Mikið hefur verið rætt og ritað um samskipti Arnars Grétarssonar og Sveins Arnarssonar, fjórða dómara í leik KA og KR á dögunum, eftir að sá fyrrnefndi var dæmdur í fimm leikja bann. Rikki G, Mikael og Kristján Óli í Þungavigtinni létu ekki sitt eftir liggja í umræðunni. Arnar missti sig í kjölfar þess að KA-menn vildu fá vítaspyrnu í uppbótartíma á Atla Sigurjónsson, leikmann KR, sem fór heldur groddaralega í leikmann KA en ekkert var dæmt. Mikið ósætti hafði verið við dómgæsluna beggja megin vallar en Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, fékk gult spjald í leiknum. Arnar fékk að líta rautt spjald eftir ummæli sín um dómgæsluna í kjölfar atviksins innan teigs KR en eftir að rauða spjaldið fór á loft lét hann heldur ljót ummæli falla um Svein Arnarsson, fjórða dómara leiksins. Klippa: Umræða í Þungavigtinni um bann Arnars Um það atvik segir Mikael Nikúlasson: „Þetta er engin ofsafengin framkoma. Þetta er sagt í hverjum einasta leik af öllum.“ „Það er greinilegt af því hvernig hann segir þetta að þetta var ekki besti vinur hans fyrir leik heldur.“ bætti Mikael við. Því er þá velt upp hvort lengd bannsins stafi af því að Arnar lét Svein aftur heyra það þegar þeir hittust í KA-heimilinu daginn eftir, þar sem Sveinn var að mæta með börn sín á æfingu. Um það segir Kristján Óli Sigurðsson: „Ef þetta bann tengist eitthvað deginum eftir þá þarf að taka þessa aganefnd og sópa henni allri út á haf,“ Hlusta má á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má þætti af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Þungavigtin Besta deild karla KA Tengdar fréttir Sveinn dómari neitar að tjá sig um hvað gerðist og Arnar svarar ekki Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, var í gær dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ. Bannið fékk hann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald í sumar, orð sem hann lét falla eftir að spjaldið fór á loft og atvik sem átti sér stað degi síðar. 10. ágúst 2022 11:05 „KA mun áfrýja þessu máli og það mun bara fara í sinn farveg“ KA mun áfrýja fimm leikja banninu sem aganefnd KSÍ dæmdi Arnar Grétarsson, þjálfara liðsins, í. Þetta staðfesti Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, í viðtali við Fótbolti.net. 10. ágúst 2022 13:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Arnar missti sig í kjölfar þess að KA-menn vildu fá vítaspyrnu í uppbótartíma á Atla Sigurjónsson, leikmann KR, sem fór heldur groddaralega í leikmann KA en ekkert var dæmt. Mikið ósætti hafði verið við dómgæsluna beggja megin vallar en Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, fékk gult spjald í leiknum. Arnar fékk að líta rautt spjald eftir ummæli sín um dómgæsluna í kjölfar atviksins innan teigs KR en eftir að rauða spjaldið fór á loft lét hann heldur ljót ummæli falla um Svein Arnarsson, fjórða dómara leiksins. Klippa: Umræða í Þungavigtinni um bann Arnars Um það atvik segir Mikael Nikúlasson: „Þetta er engin ofsafengin framkoma. Þetta er sagt í hverjum einasta leik af öllum.“ „Það er greinilegt af því hvernig hann segir þetta að þetta var ekki besti vinur hans fyrir leik heldur.“ bætti Mikael við. Því er þá velt upp hvort lengd bannsins stafi af því að Arnar lét Svein aftur heyra það þegar þeir hittust í KA-heimilinu daginn eftir, þar sem Sveinn var að mæta með börn sín á æfingu. Um það segir Kristján Óli Sigurðsson: „Ef þetta bann tengist eitthvað deginum eftir þá þarf að taka þessa aganefnd og sópa henni allri út á haf,“ Hlusta má á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má þætti af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Þungavigtin Besta deild karla KA Tengdar fréttir Sveinn dómari neitar að tjá sig um hvað gerðist og Arnar svarar ekki Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, var í gær dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ. Bannið fékk hann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald í sumar, orð sem hann lét falla eftir að spjaldið fór á loft og atvik sem átti sér stað degi síðar. 10. ágúst 2022 11:05 „KA mun áfrýja þessu máli og það mun bara fara í sinn farveg“ KA mun áfrýja fimm leikja banninu sem aganefnd KSÍ dæmdi Arnar Grétarsson, þjálfara liðsins, í. Þetta staðfesti Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, í viðtali við Fótbolti.net. 10. ágúst 2022 13:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Sveinn dómari neitar að tjá sig um hvað gerðist og Arnar svarar ekki Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, var í gær dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ. Bannið fékk hann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald í sumar, orð sem hann lét falla eftir að spjaldið fór á loft og atvik sem átti sér stað degi síðar. 10. ágúst 2022 11:05
„KA mun áfrýja þessu máli og það mun bara fara í sinn farveg“ KA mun áfrýja fimm leikja banninu sem aganefnd KSÍ dæmdi Arnar Grétarsson, þjálfara liðsins, í. Þetta staðfesti Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, í viðtali við Fótbolti.net. 10. ágúst 2022 13:30