Kænugarður vígður við rússneska sendiráðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 10. ágúst 2022 12:05 Listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobyntseva voru fengin til að hanna skiltið. vísir/Sigurjón Torgið Kænugarður á horni Garðastrætis og Túngötu var formlega vígt við fjölmenna athöfn í morgun. Torgið nærri rússneska sendiráðinu. Sett var upp skilti sem listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobynsteva hönnuðu. Nafngiftin var samþykkt einróma í skipulags- og samgönguráði borgarinnar í vor og sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri við vígsluna í morgun hana undirstrika stuðning borgarinnar. Torgið er nærri rússneska sendiráðinu.vísir/Sigurjón „Þetta hefur fyrst og fremst táknræna þýðingu. Þetta stöðvar ekki stríð og linar ekki þjáningar en undirstrikar stuðning Reykjavíkur við Kænugarð og stuðning Íslendinga við Úkraínu. Og kannski undirstrikar líka að við þurfum að vera tilbúin til þess að standa með Úkraínu og taka Úkraínufólki opnum örmum eins lengi og stríðið stendur,“ sagði Dagur á nýju Kænugarðstorgi í morgun. Skiltið var sett upp í morgun.Vísir/Sigurjón Kristófer Gajavsky, sem hefur aðstoðað úkraínskt flóttafólk á Íslandi og skipulagt ýmsa viðburði, segir staðsetninguna við rússneska sendiráðið mikilvæga. „Það má alveg segja að þetta sé þyrnir í augum þeirra, að við séum hér að standa saman á móti stríði,“ segir Kristófer og bætir við að torgið geti veitt fólki von. „Fyrir okkur er þetta risa stór hátíð í dag.“ Reykjavík Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Borgarstjórn Sendiráð á Íslandi Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Sett var upp skilti sem listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobynsteva hönnuðu. Nafngiftin var samþykkt einróma í skipulags- og samgönguráði borgarinnar í vor og sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri við vígsluna í morgun hana undirstrika stuðning borgarinnar. Torgið er nærri rússneska sendiráðinu.vísir/Sigurjón „Þetta hefur fyrst og fremst táknræna þýðingu. Þetta stöðvar ekki stríð og linar ekki þjáningar en undirstrikar stuðning Reykjavíkur við Kænugarð og stuðning Íslendinga við Úkraínu. Og kannski undirstrikar líka að við þurfum að vera tilbúin til þess að standa með Úkraínu og taka Úkraínufólki opnum örmum eins lengi og stríðið stendur,“ sagði Dagur á nýju Kænugarðstorgi í morgun. Skiltið var sett upp í morgun.Vísir/Sigurjón Kristófer Gajavsky, sem hefur aðstoðað úkraínskt flóttafólk á Íslandi og skipulagt ýmsa viðburði, segir staðsetninguna við rússneska sendiráðið mikilvæga. „Það má alveg segja að þetta sé þyrnir í augum þeirra, að við séum hér að standa saman á móti stríði,“ segir Kristófer og bætir við að torgið geti veitt fólki von. „Fyrir okkur er þetta risa stór hátíð í dag.“
Reykjavík Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Borgarstjórn Sendiráð á Íslandi Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira