Sjáðu mörkin hans Alberts Guðmunds og vítið sem hann fékk ekki að taka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 09:01 Albert Guðmundsson fagnar mörkunum og sigrinum í leikslok. Instagram/@genoacfcofficial Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson skoraði tvívegis þegar Genoa komst áfram í ítalska bikarnum í vikunni. Geona vann 3-2 sigur á Benevento í fyrstu umferð ítalska bikarsins en fram undan er síðan fyrsta umferðin í Seríu B. Albert skoraði bæði mörkin sín í fyrri hálfleik og bæði eftir stoðsendingar frá reynsluboltanum Massimo Coda. Fyrra markið skoraði Albert á 35. mínútu en það síðara á 45. mínútu. Þetta var fyrsti mótsleikur Genoa liðsins á leiktíðinni og Albert byrjar því tímabilið afar vel. Þetta er hans annað tímabil hans hjá félaginu en Albert skoraði bara eitt mark í ellefu leikjum á síðustu leiktíð. Íslenski framherjinn er því þegar búinn að tvöfalda markaskor sitt. Genoa fékk vítaspyrnu á 64. mínútu leiksins en Albert fékk þó ekki að taka hana og innsigla þrennuna. Vítið tók umræddur Massimo Coda og skoraði hann af öryggi. Það má sjá mörkin hans Alberts og vítið sem hann fékk ekki að taka hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Ítalski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Geona vann 3-2 sigur á Benevento í fyrstu umferð ítalska bikarsins en fram undan er síðan fyrsta umferðin í Seríu B. Albert skoraði bæði mörkin sín í fyrri hálfleik og bæði eftir stoðsendingar frá reynsluboltanum Massimo Coda. Fyrra markið skoraði Albert á 35. mínútu en það síðara á 45. mínútu. Þetta var fyrsti mótsleikur Genoa liðsins á leiktíðinni og Albert byrjar því tímabilið afar vel. Þetta er hans annað tímabil hans hjá félaginu en Albert skoraði bara eitt mark í ellefu leikjum á síðustu leiktíð. Íslenski framherjinn er því þegar búinn að tvöfalda markaskor sitt. Genoa fékk vítaspyrnu á 64. mínútu leiksins en Albert fékk þó ekki að taka hana og innsigla þrennuna. Vítið tók umræddur Massimo Coda og skoraði hann af öryggi. Það má sjá mörkin hans Alberts og vítið sem hann fékk ekki að taka hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial)
Ítalski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira