Fimm flottar fartölvur fyrir skólann Origo 10. ágúst 2022 11:14 Brynjar Örn Sigurðsson, vörustjóri Lenovo hjá Origo segir Lenovo fartölvurnar þekktar fyrir að vera endingargóðar, vandaðar og áreiðanlegar. Nú fer að styttast í það að skólinn hefjist aftur og því mikilvægt að vera með réttu græjurnar þegar skólaátökin hefjast og verkefnavinnan komin á fullt. Þetta er gríðarlega spennandi en að sama skapi krefjandi tími og því er nauðsynlegt að vera með réttu fartölvuna þér við hlið til þess að aðstoða þig í gegnum námið. „Lenovo er leiðandi vörumerki í tölvubúnaði og framúrskarandi framleiðandi á tölvum og snjalltækjum. Menning Lenovo snýst um viðskiptavininn; að bjóða vandaðar vörur á frábærum kjörum, ásamt því að vera fremstir á sínu sviði,” segir Brynjar Örn Sigurðsson vörustjóri Lenovo hjá Origo en fyrirtækið er umboðsaðili Lenovo á Íslandi. „Við höfum tekið saman 5 virkilega flottar fartölvur frá Lenovo sem eru frábærar fyrir skólann.“ Lenovo fartölvurnar hafa verið þekktar fyrir að vera endingargóðar, vandaðar og áreiðanlegar. Fartölvurnar frá Lenovo eru umhverfisvænar og uppfylla helstu staðla og vottanir um takmarkanir á skaðlegum efnum. Lenovo Yoga 7 Yoga 7 er létt, öflug og skemmtileg Af hverju ætti ég að fá mér Yoga 7? Yoga 7 er einstaklega falleg og létt fartölva úr áli, þessi vél er fyrir þá sem eru að leita að öflugri og stílhreinni vél með góðri rafhlöðuendingu. Hún er 2-in-1 sem þýðir að hægt sé að breyta henni í spjaldtölvu á augabragði. Tilvalin fyrir einstaklinga sem eru að fara í skapandi nám eða bara sjónvarpsgláp upp í rúmi eftir heimavinnuna. Helstu eiginleikar: 14“ Full High Definition (FHD) bjartur snertiskjár sem snýst í 360° Öflugum Intel örgjörva (11. kynslóð) 16GB Vinnsluminni Allt að 16 tíma rafhlöðuending Ál umgjörð og aðeins 1,4 kg að þyngd Öflugt Dolby Atmos hljóðkerfi fyrir frábæra kvikmynda- og sjónvarpsupplifun. Lenovo Yoga Slim 7 Pro Yoga Slim 7 Pro er þunn, létt en kraftmikil Af hverju ætti ég að fá mér Yoga Slim 7 Pro? Þessi fartölva er afskaplega þunn og létt sem kemur með björtum og flottum skjá með mikla litadýpt. Hún kemur í mismunandi útfærslum og hentar því fyrir alla sem vilja fartölvu sem auðvelt er að ferðast með og koma ofan í tösku. Helstu eiginleikar Glæsilegur 14“ skjár með 2,2K eða 2,8K upplausn í 16:10 hlutföllum og OLED fyrir einstaka litaupplifun Kraftmikill AMD örgjörvi (Zen 3) 16GB Vinnsluminni Allt að 12 tíma rafhlöðuending Ál umgjörð og aðeins 1,4 kg að þyngd. Öflugt Dolby Atmos hljóðkerfi fyrir frábæra kvikmynda- og sjónvarpsupplifun. Lenovo IdeaPad Flex 5 IdeaPad Flex 5 er með 360° snertiskjá Af hverju ætti ég að fá mér IdeaPad Flex 5? Flex 5 er öflug og vel hönnuð vél á afar hagstæðu verði. Með 2-in-1 eiginleikanum þá getur þú breytt henni í spjaldtölvu á augabragði sem gerir hana öðruvísi en aðrar fartölvur. Nýtist vel í skólanum eða bara heima upp í sófa. Helstu eiginleikar: 14“ Full High Definition (FHD) bjartu snertiskjár sem snýst í 360° Öflugur AMD örgjörvi (Zen 3) 8 – 16 GB vinnsluminni Allt að 12 tíma rafhlöðuending Plast umgjörð og aðeins 1,5 kg að þyngd Dolby Audio hjóðkerfi fyrir þáttaglápið Lenovo IdeaPad 5 Pro IdeaPad 5 Pro er hagstæð og vel hönnuð skólavél Af hverju ætti ég að fá mér IdeaPad 5 Pro? Ef þú ert að leita að tölvu á góðu verði sem er kraftmikil og vel hönnuð, þá er þetta tölvan fyrir þig. Kemur í tveimur stærðum og er passlega stór fyrir skólatöskuna ásamt því að vera með góðri rafhlöðuendingu. Helstu eiginleikar 14“ og 16“ glæsilegir skjáir í 2.8K upplausn Öflugur AMD örgjörvi (Zen 3) 16 GB vinnsluminni Allt að 13 tíma rafhlöðuending Ál umgjörð og þyngd frá 1,38 – 1,90 kg Öflugt Dolby Atmos hljóðkerfi fyrir frábæra kvikmynda- og sjónvarpsupplifun. Lenovo Legion 5 Legion 5 er fullkomin í leikjaspilunina og til þess að klára heimanámið Af hverju ætti ég að fá mér Legion 5? Ef þig vantar virkilega kraftmikla og glæsilega vél sem getur sinnt heimanáminu og ræður einnig við alla helstu andstæðingana í leiknum, þá er Legion 5 fyrir þig! Helstu eiginleikar 15,6“ Full High Definition (FHD) hraður og bjartur skjár fyrir leikina Öflugur AMD örgjörvi (Zen 3) og kraftmikið skjákort 16 GB vinnsluminni Allt að 7 tíma rafhlöðuending Aðeins 2,4 kg að þyngd og plast umgjörð Öflugt hljóðkerfi fyrir leikjaspilun og þáttagláp Nánar á Origo.is Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
„Lenovo er leiðandi vörumerki í tölvubúnaði og framúrskarandi framleiðandi á tölvum og snjalltækjum. Menning Lenovo snýst um viðskiptavininn; að bjóða vandaðar vörur á frábærum kjörum, ásamt því að vera fremstir á sínu sviði,” segir Brynjar Örn Sigurðsson vörustjóri Lenovo hjá Origo en fyrirtækið er umboðsaðili Lenovo á Íslandi. „Við höfum tekið saman 5 virkilega flottar fartölvur frá Lenovo sem eru frábærar fyrir skólann.“ Lenovo fartölvurnar hafa verið þekktar fyrir að vera endingargóðar, vandaðar og áreiðanlegar. Fartölvurnar frá Lenovo eru umhverfisvænar og uppfylla helstu staðla og vottanir um takmarkanir á skaðlegum efnum. Lenovo Yoga 7 Yoga 7 er létt, öflug og skemmtileg Af hverju ætti ég að fá mér Yoga 7? Yoga 7 er einstaklega falleg og létt fartölva úr áli, þessi vél er fyrir þá sem eru að leita að öflugri og stílhreinni vél með góðri rafhlöðuendingu. Hún er 2-in-1 sem þýðir að hægt sé að breyta henni í spjaldtölvu á augabragði. Tilvalin fyrir einstaklinga sem eru að fara í skapandi nám eða bara sjónvarpsgláp upp í rúmi eftir heimavinnuna. Helstu eiginleikar: 14“ Full High Definition (FHD) bjartur snertiskjár sem snýst í 360° Öflugum Intel örgjörva (11. kynslóð) 16GB Vinnsluminni Allt að 16 tíma rafhlöðuending Ál umgjörð og aðeins 1,4 kg að þyngd Öflugt Dolby Atmos hljóðkerfi fyrir frábæra kvikmynda- og sjónvarpsupplifun. Lenovo Yoga Slim 7 Pro Yoga Slim 7 Pro er þunn, létt en kraftmikil Af hverju ætti ég að fá mér Yoga Slim 7 Pro? Þessi fartölva er afskaplega þunn og létt sem kemur með björtum og flottum skjá með mikla litadýpt. Hún kemur í mismunandi útfærslum og hentar því fyrir alla sem vilja fartölvu sem auðvelt er að ferðast með og koma ofan í tösku. Helstu eiginleikar Glæsilegur 14“ skjár með 2,2K eða 2,8K upplausn í 16:10 hlutföllum og OLED fyrir einstaka litaupplifun Kraftmikill AMD örgjörvi (Zen 3) 16GB Vinnsluminni Allt að 12 tíma rafhlöðuending Ál umgjörð og aðeins 1,4 kg að þyngd. Öflugt Dolby Atmos hljóðkerfi fyrir frábæra kvikmynda- og sjónvarpsupplifun. Lenovo IdeaPad Flex 5 IdeaPad Flex 5 er með 360° snertiskjá Af hverju ætti ég að fá mér IdeaPad Flex 5? Flex 5 er öflug og vel hönnuð vél á afar hagstæðu verði. Með 2-in-1 eiginleikanum þá getur þú breytt henni í spjaldtölvu á augabragði sem gerir hana öðruvísi en aðrar fartölvur. Nýtist vel í skólanum eða bara heima upp í sófa. Helstu eiginleikar: 14“ Full High Definition (FHD) bjartu snertiskjár sem snýst í 360° Öflugur AMD örgjörvi (Zen 3) 8 – 16 GB vinnsluminni Allt að 12 tíma rafhlöðuending Plast umgjörð og aðeins 1,5 kg að þyngd Dolby Audio hjóðkerfi fyrir þáttaglápið Lenovo IdeaPad 5 Pro IdeaPad 5 Pro er hagstæð og vel hönnuð skólavél Af hverju ætti ég að fá mér IdeaPad 5 Pro? Ef þú ert að leita að tölvu á góðu verði sem er kraftmikil og vel hönnuð, þá er þetta tölvan fyrir þig. Kemur í tveimur stærðum og er passlega stór fyrir skólatöskuna ásamt því að vera með góðri rafhlöðuendingu. Helstu eiginleikar 14“ og 16“ glæsilegir skjáir í 2.8K upplausn Öflugur AMD örgjörvi (Zen 3) 16 GB vinnsluminni Allt að 13 tíma rafhlöðuending Ál umgjörð og þyngd frá 1,38 – 1,90 kg Öflugt Dolby Atmos hljóðkerfi fyrir frábæra kvikmynda- og sjónvarpsupplifun. Lenovo Legion 5 Legion 5 er fullkomin í leikjaspilunina og til þess að klára heimanámið Af hverju ætti ég að fá mér Legion 5? Ef þig vantar virkilega kraftmikla og glæsilega vél sem getur sinnt heimanáminu og ræður einnig við alla helstu andstæðingana í leiknum, þá er Legion 5 fyrir þig! Helstu eiginleikar 15,6“ Full High Definition (FHD) hraður og bjartur skjár fyrir leikina Öflugur AMD örgjörvi (Zen 3) og kraftmikið skjákort 16 GB vinnsluminni Allt að 7 tíma rafhlöðuending Aðeins 2,4 kg að þyngd og plast umgjörð Öflugt hljóðkerfi fyrir leikjaspilun og þáttagláp Nánar á Origo.is
Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira