Tvær CrossFit goðsagnir settu met sem seint verða slegin en eru þau hætt? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 08:30 Tia-Clair Toomey fagnar sigri á sjöttu heimsleikunum í röð. Instagram/@crossfitgames Tia-Clair Toomey og Rich Froning bættu enn við magnaða sögu sína á heimsleikunum í CrossFit um helgina og það er erfitt að sjá fyrir að metin þeirra verði nokkurn tímann slegin. Tia-Clair Toomey var heimsmeistari kvenna sjötta árið í röð og þar á undan varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Á átta árum hefur hún unnið sex gull og tvö silfur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rich Froning var heimsmeistari liða í sjötta sinn og vann að auki sinn tíunda heimsmeistaratitil því hann sjálfur varð tvisvar heimsmeistari karla. Toomey hefur oftast haft mikla yfirburði á þessum sex árum og þegar hún var bara áttunda eftir fyrsta keppnisdaginn kom það mörgum á óvart. Toomey mætti með smá kjaft í viðtal eftir frábærra frammistöðu á degi tvö og stakk síðan af á síðustu þremur dögunum. Hún var á endanum búin að vinn titilinn fyrir síðustu grein. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey bætti fyrst met Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hún vann þriðja árið í röð fyrsta kvenna árið 2019 en hún bætti met Matt Fraser í gær með því vera eini CrossFit íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingsflokki. Froning átti metið yfir flesta titla í karlaflokki (fjóra) áður en Fraser vann sinn fimmta í röð en hann hefur síðan bætt við sex heimsmeistaratitlum síðan að hann skipti yfir í liðakeppnina og fór að keppa fyrir Mayhem Freedom stöðina. Það er erfitt að sjá einhvern leika það eftir sem þessar tvær goðsagnir hafa afrekað. Það eru einhverjar sögusagnir um að þau Froning og Toomey séu að íhuga það að hætta keppni en það lítur út fyrir að það sé eina leiðin fyrir aðra keppendur að komast á toppinn. View this post on Instagram A post shared by richfroning (@richfroning) CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Sjá meira
Tia-Clair Toomey var heimsmeistari kvenna sjötta árið í röð og þar á undan varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Á átta árum hefur hún unnið sex gull og tvö silfur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rich Froning var heimsmeistari liða í sjötta sinn og vann að auki sinn tíunda heimsmeistaratitil því hann sjálfur varð tvisvar heimsmeistari karla. Toomey hefur oftast haft mikla yfirburði á þessum sex árum og þegar hún var bara áttunda eftir fyrsta keppnisdaginn kom það mörgum á óvart. Toomey mætti með smá kjaft í viðtal eftir frábærra frammistöðu á degi tvö og stakk síðan af á síðustu þremur dögunum. Hún var á endanum búin að vinn titilinn fyrir síðustu grein. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey bætti fyrst met Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hún vann þriðja árið í röð fyrsta kvenna árið 2019 en hún bætti met Matt Fraser í gær með því vera eini CrossFit íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingsflokki. Froning átti metið yfir flesta titla í karlaflokki (fjóra) áður en Fraser vann sinn fimmta í röð en hann hefur síðan bætt við sex heimsmeistaratitlum síðan að hann skipti yfir í liðakeppnina og fór að keppa fyrir Mayhem Freedom stöðina. Það er erfitt að sjá einhvern leika það eftir sem þessar tvær goðsagnir hafa afrekað. Það eru einhverjar sögusagnir um að þau Froning og Toomey séu að íhuga það að hætta keppni en það lítur út fyrir að það sé eina leiðin fyrir aðra keppendur að komast á toppinn. View this post on Instagram A post shared by richfroning (@richfroning)
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Sjá meira