Í sjálfheldu þar sem þýskur ferðamaður lést nýverið Eiður Þór Árnason skrifar 8. ágúst 2022 08:33 Maðurinn reyndist vera óslasaður. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út um miðja nótt eftir að tilkynning barst frá manni sem var í sjálfheldu í fjalllendi. Upphafleg staðsetning hans var talin vera á Stráfjalli og hófst leit þar um klukkan fjögur í nótt sem skilaði ekki árangri. Fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg að við frekari eftirgrennslan hafi tekist að staðsetja manninn á Bjarnarfjalli við Hvalvatnsfjörð, austan megin við Eyjafjörð. Björgunarsveitarmenn voru sendir þangað um klukkan sex í morgun bæði landleiðina og á bátum. Maðurinn var í góðu sambandi við viðbragðsaðila en hafði verið á göngu frá því á gærkvöldi og því þreyttur. Afar hættulegar aðstæður á svæðinu Að sögn lögreglunnar á Norðurlandi eystra barst tilkynning um manninn klukkan 03:42 í nótt. Maðurinn var ágætlega á sig kominn en búinn að vera í sjálfheldunni í nokkrar klukkustundir og reynt lengi að koma sér úr henni. „Nokkra stund tók að fá nákvæma staðsetningu á manninum en þegar það tókst kom í ljós að hann var á svipuðum slóðum og þýski ferðamaðurinn sem lést þarna í fjallgöngu fyrir nokkrum dögum,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Brattar og lausar skriður sé að finna í hlíðum Bjarnarfjalls og því afar hættulegar aðstæður. Óskað var eftir þyrlu frá Landhelgisgæslunni til að aðstoða við björgunina. Að sögn lögreglu komu um sextíu manns að aðgerðinni og var þyrla komin á vettvang klukkan 08:40. Tókst að senda sigmann niður og hífa manninn um borð sem var fluttur til Akureyrar. Hann var óslasaður en er sagður vera reynslunni ríkari. Björgunarsveitir Grýtubakkahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg að við frekari eftirgrennslan hafi tekist að staðsetja manninn á Bjarnarfjalli við Hvalvatnsfjörð, austan megin við Eyjafjörð. Björgunarsveitarmenn voru sendir þangað um klukkan sex í morgun bæði landleiðina og á bátum. Maðurinn var í góðu sambandi við viðbragðsaðila en hafði verið á göngu frá því á gærkvöldi og því þreyttur. Afar hættulegar aðstæður á svæðinu Að sögn lögreglunnar á Norðurlandi eystra barst tilkynning um manninn klukkan 03:42 í nótt. Maðurinn var ágætlega á sig kominn en búinn að vera í sjálfheldunni í nokkrar klukkustundir og reynt lengi að koma sér úr henni. „Nokkra stund tók að fá nákvæma staðsetningu á manninum en þegar það tókst kom í ljós að hann var á svipuðum slóðum og þýski ferðamaðurinn sem lést þarna í fjallgöngu fyrir nokkrum dögum,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Brattar og lausar skriður sé að finna í hlíðum Bjarnarfjalls og því afar hættulegar aðstæður. Óskað var eftir þyrlu frá Landhelgisgæslunni til að aðstoða við björgunina. Að sögn lögreglu komu um sextíu manns að aðgerðinni og var þyrla komin á vettvang klukkan 08:40. Tókst að senda sigmann niður og hífa manninn um borð sem var fluttur til Akureyrar. Hann var óslasaður en er sagður vera reynslunni ríkari.
Björgunarsveitir Grýtubakkahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira