Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs missti starfið vegna málsins en á næstunni kemur í ljós hvort hann verði dæmdur í fangelsi. Getty/Christopher Furlong Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Giggs beitti ekki aðeins fyrrverandi kærustu sína Kate Greville andlegu og líkamlegu ofbeldi samkvæmt málsókninni heldur rést hann einnig á yngri systir hennar, Emma Greville. Ryan Giggs will stand trial on Monday accused of controlling and coercive behaviour towards his ex-girlfriend. https://t.co/k9se422Ocy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 4, 2022 Giggs á að hafa beitt Kate andlegu ofbeldi í þrjú ár eða allt til nóvember 2020. Hann er síðan ákærður fyrir að hafa ráðist á Kate með því að skalla hana 1. nóvember og í viðbót að hafa ráðist á Emmu sama dag. Giggs neitar sök í málinu og hefur alltaf sagt að hann munu hreinsa mannorð sitt fyrir dómstólum. Verði hann dæmdur er líklegt að hann fái fimm ára fangelsisdóm. Breska lögreglan handtók hann fyrst í nóvember 2020 en hinum var sleppt gegn tryggingu á meðan beðið var eftir réttarhöldunum. Þau áttu að hefjast í janúar, en var frestað vegna tafa sem urðu hjá Manchester Crown dómstólnum vegna heimsfaraldursins. Ryan Giggs to face trial accused of attacking and controlling ex-girlfriend https://t.co/oqa7g0q5tl— Sky News (@SkyNews) August 8, 2022 Réttarhöldin gegn Giggs gætu tekið um tíu daga. Giggs er 48 ára gamall og var síðast landsliðsþjálfari Wales. Hann hætti endanlega í þeirri stöðu í júní í ár vegna umrædds dómsmáls en hafði áður verið í leyfi frá því í nóvember 2020. Giggs lék á sínum tíma 963 leiki fyrir Manchester United sem er met en hann vann 34 titla með félaginu þar af vann hann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, Meistaradeildina tvisvar og enska bikarinn fjórum sinnum. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira
Giggs beitti ekki aðeins fyrrverandi kærustu sína Kate Greville andlegu og líkamlegu ofbeldi samkvæmt málsókninni heldur rést hann einnig á yngri systir hennar, Emma Greville. Ryan Giggs will stand trial on Monday accused of controlling and coercive behaviour towards his ex-girlfriend. https://t.co/k9se422Ocy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 4, 2022 Giggs á að hafa beitt Kate andlegu ofbeldi í þrjú ár eða allt til nóvember 2020. Hann er síðan ákærður fyrir að hafa ráðist á Kate með því að skalla hana 1. nóvember og í viðbót að hafa ráðist á Emmu sama dag. Giggs neitar sök í málinu og hefur alltaf sagt að hann munu hreinsa mannorð sitt fyrir dómstólum. Verði hann dæmdur er líklegt að hann fái fimm ára fangelsisdóm. Breska lögreglan handtók hann fyrst í nóvember 2020 en hinum var sleppt gegn tryggingu á meðan beðið var eftir réttarhöldunum. Þau áttu að hefjast í janúar, en var frestað vegna tafa sem urðu hjá Manchester Crown dómstólnum vegna heimsfaraldursins. Ryan Giggs to face trial accused of attacking and controlling ex-girlfriend https://t.co/oqa7g0q5tl— Sky News (@SkyNews) August 8, 2022 Réttarhöldin gegn Giggs gætu tekið um tíu daga. Giggs er 48 ára gamall og var síðast landsliðsþjálfari Wales. Hann hætti endanlega í þeirri stöðu í júní í ár vegna umrædds dómsmáls en hafði áður verið í leyfi frá því í nóvember 2020. Giggs lék á sínum tíma 963 leiki fyrir Manchester United sem er met en hann vann 34 titla með félaginu þar af vann hann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, Meistaradeildina tvisvar og enska bikarinn fjórum sinnum.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira