Evrópumeistarinn útskýrði af hverju hún var alltaf að kyssa armbandið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 15:01 Sarina Wiegman hefur unnið alla tólf leiki sem hún hefur stýrt liði á Evrópumeistaramóti kvenna í fótbolta og gerr bæði Holland og England að Evrópumeisturum. Getty/Robbie Jay Barratt Sarinu Wiegman tókst það um Verslunarmannahelgina sem engum enskum landsliðsþjálfara hafði tekist í 56 ár. Hún gerði enskt landslið að meisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari með því að vinna 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Þýska kvennalandsliðið hafði aldrei áður tapað úrslitaleik á EM. Hin 52 ára gamli Hollendingur er þar með búin að vinna tvö Evrópumót í röð með tveimur mismunandi þjóðum því Holland varð Evrópumeistari undir hennar stjórn fyrir fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Það fór ekkert fram hjá neinum í fagnaðarlátunum eftir leik að Sarina var ítrekað að kyssa armbandið sitt og hún útskýrði það á blaðamannafundi eftir leikinn. Sarina var þar að þakka systur sinni fyrir hjálpina en systir hennar lést á meðan undirbúningnum stóð fyrir þetta Evrópumót. Sarina tileinkaði henni sigurinn. „Ég kyssti litla armbandið mitt en það átti systir mín sem lést í aðdraganda mótsins,“ sagði Sarina Wiegman. „Ég saknaði hennar en ég trúi því að hún hafi verið með okkur. Ég trúi því að hún hafi setið á markslánni,“ sagði Sarina. „Hún hefði alltaf verið hér og hún hefði verið stolt af mér. Ég er stolt af henni líka,“ sagði Sarina. EM 2022 í Englandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Enska landsliðið varð Evrópumeistari með því að vinna 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Þýska kvennalandsliðið hafði aldrei áður tapað úrslitaleik á EM. Hin 52 ára gamli Hollendingur er þar með búin að vinna tvö Evrópumót í röð með tveimur mismunandi þjóðum því Holland varð Evrópumeistari undir hennar stjórn fyrir fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Það fór ekkert fram hjá neinum í fagnaðarlátunum eftir leik að Sarina var ítrekað að kyssa armbandið sitt og hún útskýrði það á blaðamannafundi eftir leikinn. Sarina var þar að þakka systur sinni fyrir hjálpina en systir hennar lést á meðan undirbúningnum stóð fyrir þetta Evrópumót. Sarina tileinkaði henni sigurinn. „Ég kyssti litla armbandið mitt en það átti systir mín sem lést í aðdraganda mótsins,“ sagði Sarina Wiegman. „Ég saknaði hennar en ég trúi því að hún hafi verið með okkur. Ég trúi því að hún hafi setið á markslánni,“ sagði Sarina. „Hún hefði alltaf verið hér og hún hefði verið stolt af mér. Ég er stolt af henni líka,“ sagði Sarina.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira