Atromitos staðfestir komu Viðars Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. ágúst 2022 17:56 Viðar Örn Kjartansson er mættur til Grikklands. Atromitos FC Gríska úrvalsdeildarfélagið Atromitos FC staðfesti fyrr í dag komu framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar til félagsins, en Selfyssingurinn hafði verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. Fyrr í dag var greint frá því hér á Vísi að Viðar væri að öllum líkindum á leið til gríska félagsins. Nú hefur það verið staðfest á samfélagsmiðlum Atromitos, en Viðar skrifar undir tveggja ára samning. Hjá Atromitos mun Viðar leika undir stjórn Walesverjans Chris Coleman sem hefur áður stýrt velska landsliðinu og Sunderland. 🚨𝚺𝚻𝚶𝚴 𝚨𝚻𝚸𝚶𝚳𝚮𝚻𝚶 𝚶 𝚩𝚰𝚴𝚻𝚨𝚸 𝚱𝚰𝚨𝚸𝚻𝚨𝚴𝚺𝚶𝚴❗🚨𝑽𝒆𝒍𝒌𝒐𝒎𝒊𝒏𝒏 𝑽𝒊ð𝒂𝒓❗ 🇮🇸 ⤵️https://t.co/7jGVxYA2CV pic.twitter.com/O23G2nBJhZ— Atromitosfc (@atromitos1923) August 1, 2022 Á atvinnumannaferli sínum hefur Viðar komið víða við, en Grikkland verður sjöunda landið fyrir utan Ísland þar sem framherjinn mun leika. Áður hafði hann leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Þá á Viðar að baki 32 leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað fjögur mörk. Fótbolti Gríski boltinn Tengdar fréttir Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því hér á Vísi að Viðar væri að öllum líkindum á leið til gríska félagsins. Nú hefur það verið staðfest á samfélagsmiðlum Atromitos, en Viðar skrifar undir tveggja ára samning. Hjá Atromitos mun Viðar leika undir stjórn Walesverjans Chris Coleman sem hefur áður stýrt velska landsliðinu og Sunderland. 🚨𝚺𝚻𝚶𝚴 𝚨𝚻𝚸𝚶𝚳𝚮𝚻𝚶 𝚶 𝚩𝚰𝚴𝚻𝚨𝚸 𝚱𝚰𝚨𝚸𝚻𝚨𝚴𝚺𝚶𝚴❗🚨𝑽𝒆𝒍𝒌𝒐𝒎𝒊𝒏𝒏 𝑽𝒊ð𝒂𝒓❗ 🇮🇸 ⤵️https://t.co/7jGVxYA2CV pic.twitter.com/O23G2nBJhZ— Atromitosfc (@atromitos1923) August 1, 2022 Á atvinnumannaferli sínum hefur Viðar komið víða við, en Grikkland verður sjöunda landið fyrir utan Ísland þar sem framherjinn mun leika. Áður hafði hann leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Þá á Viðar að baki 32 leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað fjögur mörk.
Fótbolti Gríski boltinn Tengdar fréttir Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15