Valgeir skrifar undir hjá Örebro Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júlí 2022 09:14 Valgeir Valgeirsson er mættur til Svíþjóðar. Örebro Sænska félagið Örebro greindi frá því í morgun að hinn efnilegi Valgeir Valgeirsson væri genginn í raðir félagsins frá HK. Þessi 19 ára miðjumaður er uppalinn hjá HK og hefur leikið með Kópavogsfélaginu allan sinn feril, ef frá er talinn stuttur lánstími hjá enska félaginu Brentford. Það er Örebro sem greinir frá vistaskiptum Valgeirs á heimasíðu sinni, en einnig hefur umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon sagt frá félagsskiptunum á Twitter-síðu sinni. Valgeir Valgeirsson (2002) has signed for Örebro in Sweden. He joins them from HK in Iceland. Congrats 📄✍🏼🇮🇸⭐️👌 pic.twitter.com/uL3dQdk1aV— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 29, 2022 Þrátt fyrir ungan aldur á Valgeir að baki 76 leiki fyrir HK í öllum keppnum þar sem hann hefur skorað tíu mörk. Þar af hefur hann leikið 56 leiki í efstu deild hér á Íslandi, en HK leikur nú í Lengjudeildinni þar sem Valgeir hefur skorað eitt mark í átta leikjum á þessu tímabili. Hann heldur nú til Svíþjóðar þar sem hann mun leika með Örebro í sænsku B-deildinni. Liðið situr í níunda sæti deildarinnar með 23 stig eftir fimmtán leiki, aðeins þrem stigum á eftir Brage sem situr í öðru sæti deildarinnar. Efstu tvö liðin í deildinni fara beint upp í sænsku úrvalsdeildina, en þriðja sætið fer í umspil. Hjá Örebro hittir Valgeir fyrir annan Íslending, en varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson er á mála hjá liðinu. Sænski boltinn Lengjudeild karla HK Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Þessi 19 ára miðjumaður er uppalinn hjá HK og hefur leikið með Kópavogsfélaginu allan sinn feril, ef frá er talinn stuttur lánstími hjá enska félaginu Brentford. Það er Örebro sem greinir frá vistaskiptum Valgeirs á heimasíðu sinni, en einnig hefur umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon sagt frá félagsskiptunum á Twitter-síðu sinni. Valgeir Valgeirsson (2002) has signed for Örebro in Sweden. He joins them from HK in Iceland. Congrats 📄✍🏼🇮🇸⭐️👌 pic.twitter.com/uL3dQdk1aV— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 29, 2022 Þrátt fyrir ungan aldur á Valgeir að baki 76 leiki fyrir HK í öllum keppnum þar sem hann hefur skorað tíu mörk. Þar af hefur hann leikið 56 leiki í efstu deild hér á Íslandi, en HK leikur nú í Lengjudeildinni þar sem Valgeir hefur skorað eitt mark í átta leikjum á þessu tímabili. Hann heldur nú til Svíþjóðar þar sem hann mun leika með Örebro í sænsku B-deildinni. Liðið situr í níunda sæti deildarinnar með 23 stig eftir fimmtán leiki, aðeins þrem stigum á eftir Brage sem situr í öðru sæti deildarinnar. Efstu tvö liðin í deildinni fara beint upp í sænsku úrvalsdeildina, en þriðja sætið fer í umspil. Hjá Örebro hittir Valgeir fyrir annan Íslending, en varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson er á mála hjá liðinu.
Sænski boltinn Lengjudeild karla HK Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira