Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júlí 2022 21:26 Ásgeir Eyþórsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Fylki. Vísir/Hulda Margrét Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Það var Mathias Laursen Christensen sem skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum en Árbæingar eru nú taplausir í síðustu sex leikjum sínum í deildinni og hafa haft betur í fimm síðustu leikjum sínum. Fylkisliðið rankaði við sér eftir óvænt tap gegn Ægi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefur verið á miklu skriði síðna. Fylkir trónir á toppi deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum á undan HK sem er í öðru sæti. Fjölnir er svo í þriðja sæti með 23 stig. Afturelding skaust svo upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti með sannærandi 4-1 sigri gegn Selfossi. Afturelding og Grótta hafa hvort um sig 22 stig en Selfoss er þar fyrir neðan með 21 stig. Marciano Aziz skoraði tvö marka Aftureldingar í leiknum og Javier Ontiveros og Sævar Atli Hugason sitt markið hvor. Valdimar Jóhannsson lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimamenn á Selfossi. Mikil dramatík í Vesturbænum KV og Kórdrengir skildu svo jöfn, 2-2, í leik liðanna á Auto Park í Vesturbænum. Magnús Snær Dagbjartsson kom KV yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Axel Hardarson kom síðan Kórdrengjum í 2-1 undir lok leiksins. KV fékk svo aðra vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Á vítapunktinn steig Rúrik Gunnarsson og tryggði Vesturbæjarliðinu stig. Grindavík og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 17 stig, tveimur stigum minna en Vestri sem er sæti ofar. KV er svo í næstneðsta deildarinnar með átta stig en liðið er sex stigum á eftir Þór Akureyri sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsvæðið. Þróttur Vogum vermir botnsæti deildarinnar með fimm stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar hjá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Það var Mathias Laursen Christensen sem skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum en Árbæingar eru nú taplausir í síðustu sex leikjum sínum í deildinni og hafa haft betur í fimm síðustu leikjum sínum. Fylkisliðið rankaði við sér eftir óvænt tap gegn Ægi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefur verið á miklu skriði síðna. Fylkir trónir á toppi deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum á undan HK sem er í öðru sæti. Fjölnir er svo í þriðja sæti með 23 stig. Afturelding skaust svo upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti með sannærandi 4-1 sigri gegn Selfossi. Afturelding og Grótta hafa hvort um sig 22 stig en Selfoss er þar fyrir neðan með 21 stig. Marciano Aziz skoraði tvö marka Aftureldingar í leiknum og Javier Ontiveros og Sævar Atli Hugason sitt markið hvor. Valdimar Jóhannsson lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimamenn á Selfossi. Mikil dramatík í Vesturbænum KV og Kórdrengir skildu svo jöfn, 2-2, í leik liðanna á Auto Park í Vesturbænum. Magnús Snær Dagbjartsson kom KV yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Axel Hardarson kom síðan Kórdrengjum í 2-1 undir lok leiksins. KV fékk svo aðra vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Á vítapunktinn steig Rúrik Gunnarsson og tryggði Vesturbæjarliðinu stig. Grindavík og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 17 stig, tveimur stigum minna en Vestri sem er sæti ofar. KV er svo í næstneðsta deildarinnar með átta stig en liðið er sex stigum á eftir Þór Akureyri sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsvæðið. Þróttur Vogum vermir botnsæti deildarinnar með fimm stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar hjá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira