Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa söguna: „Ég er að verða vön þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 09:30 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna. NESImages/DeFodi Images via Getty Images Fallon Sherrock skrifaði enn einn kaflann í pílusöguna í gær þegar hún varð sú fyrsta til að vinna kvennakeppnina á Betfred World Matchplay í pílukasti. Þetta var i fyrsta skipti í sögunni sem keppt var í kvennaflokki á þessu virta móti, en Sherrock hafði betur gegn hinni Hollensku Aileen de Graaf í úrslitum, 6-3. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem kvennamót á vegum PDC er sjónvarpað. Með sigrinum vann Sherrock sér inn rúmlega eina og hálfa milljón króna. Sigurinn gefur henni einnig þátttökurétt á Grand Slam of Darts sem fram fer í nóvember. „Ég held að ég sé að verða vön þessu, að skrifa söguna,“ sagði Sherrock í léttum tón eftir sigurinn. „Þetta er frábær tilfinning og klárlega stærsti titillinn sem ég hef unnið á ævinni. Ég hef alltaf haft trú á mér og ég get sagt að pressan á mér hafi verið þess virði. Nú get ég sagst hafa unnið pressuna.“ Pílukast Tengdar fréttir Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31 Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Þetta var i fyrsta skipti í sögunni sem keppt var í kvennaflokki á þessu virta móti, en Sherrock hafði betur gegn hinni Hollensku Aileen de Graaf í úrslitum, 6-3. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem kvennamót á vegum PDC er sjónvarpað. Með sigrinum vann Sherrock sér inn rúmlega eina og hálfa milljón króna. Sigurinn gefur henni einnig þátttökurétt á Grand Slam of Darts sem fram fer í nóvember. „Ég held að ég sé að verða vön þessu, að skrifa söguna,“ sagði Sherrock í léttum tón eftir sigurinn. „Þetta er frábær tilfinning og klárlega stærsti titillinn sem ég hef unnið á ævinni. Ég hef alltaf haft trú á mér og ég get sagt að pressan á mér hafi verið þess virði. Nú get ég sagst hafa unnið pressuna.“
Pílukast Tengdar fréttir Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31 Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31
Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56