Sænsk fjölskylda málaði yfir antikrist við Grafarvogskirkju Bjarki Sigurðsson skrifar 23. júlí 2022 17:29 Svona leit fáninn út þegar Guðrún kom mætti í kirkjuna um hádegisbilið. Grafarvogskirkja Skemmdarvargar máluðu orðið „antichrist!“ (e. antikristur) á hinseginfána sem búið er að mála á gangstéttina fyrir utan Grafarvogskirkju. Sænsk fjölskylda bauðst til að laga fánann og bjargaði málunum á mettíma. Í samtali við fréttastofu segir Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, að hún hafi átt leið hjá kirkjunni um hádegisbilið þegar hún kom auga á skemmdarverkið. Hún ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar hún sá þetta. „Fáninn hefur fengið svo góðar viðtökur síðan við settum hann upp. Þannig þetta kom mér verulega á óvart,“ segir Guðrún. Hún var á leiðinni í kirkjuna að undirbúa sig fyrir hjónavígslu en með henni voru vinir hennar, sænsk fjölskylda, sem er í heimsókn á landinu. Þau höfðu ætlað sér að skoða kirkjuna á meðan Guðrún undirbjó sig. Sænskir vinir Guðrúnar redduðu málunum.Grafarvogskirkja „Þá spyr pabbinn hvort við séum ekki með málningu og pensla. Ég trúði honum ekki alveg fyrst en þau máluðu öll saman yfir þetta. Hálftíma seinna var búið að laga fánann,“ segir Guðrún. Skemmdarverk hafa ekki verið gerð við Grafarvogskirkju áður en Guðrún segir að þetta muni einungis efla starfsfólk kirkjunnar til að hafa fánann þarna. Nóg sé til af málningu og því geti ekkert stoppað þau. Trúmál Hinsegin Reykjavík Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, að hún hafi átt leið hjá kirkjunni um hádegisbilið þegar hún kom auga á skemmdarverkið. Hún ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar hún sá þetta. „Fáninn hefur fengið svo góðar viðtökur síðan við settum hann upp. Þannig þetta kom mér verulega á óvart,“ segir Guðrún. Hún var á leiðinni í kirkjuna að undirbúa sig fyrir hjónavígslu en með henni voru vinir hennar, sænsk fjölskylda, sem er í heimsókn á landinu. Þau höfðu ætlað sér að skoða kirkjuna á meðan Guðrún undirbjó sig. Sænskir vinir Guðrúnar redduðu málunum.Grafarvogskirkja „Þá spyr pabbinn hvort við séum ekki með málningu og pensla. Ég trúði honum ekki alveg fyrst en þau máluðu öll saman yfir þetta. Hálftíma seinna var búið að laga fánann,“ segir Guðrún. Skemmdarverk hafa ekki verið gerð við Grafarvogskirkju áður en Guðrún segir að þetta muni einungis efla starfsfólk kirkjunnar til að hafa fánann þarna. Nóg sé til af málningu og því geti ekkert stoppað þau.
Trúmál Hinsegin Reykjavík Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent