Sænsk fjölskylda málaði yfir antikrist við Grafarvogskirkju Bjarki Sigurðsson skrifar 23. júlí 2022 17:29 Svona leit fáninn út þegar Guðrún kom mætti í kirkjuna um hádegisbilið. Grafarvogskirkja Skemmdarvargar máluðu orðið „antichrist!“ (e. antikristur) á hinseginfána sem búið er að mála á gangstéttina fyrir utan Grafarvogskirkju. Sænsk fjölskylda bauðst til að laga fánann og bjargaði málunum á mettíma. Í samtali við fréttastofu segir Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, að hún hafi átt leið hjá kirkjunni um hádegisbilið þegar hún kom auga á skemmdarverkið. Hún ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar hún sá þetta. „Fáninn hefur fengið svo góðar viðtökur síðan við settum hann upp. Þannig þetta kom mér verulega á óvart,“ segir Guðrún. Hún var á leiðinni í kirkjuna að undirbúa sig fyrir hjónavígslu en með henni voru vinir hennar, sænsk fjölskylda, sem er í heimsókn á landinu. Þau höfðu ætlað sér að skoða kirkjuna á meðan Guðrún undirbjó sig. Sænskir vinir Guðrúnar redduðu málunum.Grafarvogskirkja „Þá spyr pabbinn hvort við séum ekki með málningu og pensla. Ég trúði honum ekki alveg fyrst en þau máluðu öll saman yfir þetta. Hálftíma seinna var búið að laga fánann,“ segir Guðrún. Skemmdarverk hafa ekki verið gerð við Grafarvogskirkju áður en Guðrún segir að þetta muni einungis efla starfsfólk kirkjunnar til að hafa fánann þarna. Nóg sé til af málningu og því geti ekkert stoppað þau. Trúmál Hinsegin Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, að hún hafi átt leið hjá kirkjunni um hádegisbilið þegar hún kom auga á skemmdarverkið. Hún ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar hún sá þetta. „Fáninn hefur fengið svo góðar viðtökur síðan við settum hann upp. Þannig þetta kom mér verulega á óvart,“ segir Guðrún. Hún var á leiðinni í kirkjuna að undirbúa sig fyrir hjónavígslu en með henni voru vinir hennar, sænsk fjölskylda, sem er í heimsókn á landinu. Þau höfðu ætlað sér að skoða kirkjuna á meðan Guðrún undirbjó sig. Sænskir vinir Guðrúnar redduðu málunum.Grafarvogskirkja „Þá spyr pabbinn hvort við séum ekki með málningu og pensla. Ég trúði honum ekki alveg fyrst en þau máluðu öll saman yfir þetta. Hálftíma seinna var búið að laga fánann,“ segir Guðrún. Skemmdarverk hafa ekki verið gerð við Grafarvogskirkju áður en Guðrún segir að þetta muni einungis efla starfsfólk kirkjunnar til að hafa fánann þarna. Nóg sé til af málningu og því geti ekkert stoppað þau.
Trúmál Hinsegin Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Sjá meira