Brjálað að gera hjá Kidda vídeóflugu með sjálfsalann sinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2022 21:05 Kristinn Kristmundsson eða Kiddi vídeófluga eins og hann er oftast kallaður við sjálfsalann sinn, sem slegið hefur í gegn hjá ferðamönnum í gegnum árin. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikið að gera hjá Kidda vídeóflugu eins og í sumar í sjálfsalanum hans fyrir ferðamenn, sem er staddur á milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Ferðamenn eru líka duglegir að skilja eftir miða í sjálfsalanum og þakka Kidda fyrir framtakið. Sjálfsalinn er á svo kölluðum Bóndastaðahálsi skammt frá Hrollaugsstöðum í Hjaltastaða Þingá. Sjálfsalinn notar sólarorku og rekur sig að mestu leyti sjálfur, Kiddi þarf jú að fylla á hann reglulega og sjá um fjármálin. „Já, já, þetta gengur vel miðað við svona litið kríli þá myndi ég segja að þetta gangi ljómandi vel já en þetta er meira gert til gamans og að hafa gaman af því að tala við fólk,“ segir Kiddi en hann heitir fullu nafni Kristinn Kristmundsson. Það eru miðar út um allt í sjálfsalanum og búið að skrifa heilmikið á panilinn. „Þetta eru bara skilaboð, sem viðskiptavinirnir alls staðar af í heiminum eru að setja hérna upp, bæði þakklætis skilaboð, reyndar er ég ekki góður í mörgum tungumálum en ég á gott fólk, sem hefur sagt mér að hér séu falleg orð mæld á þessum miðum,“ segir Kiddi. Kiddi er mjög vinsæll og skemmtilegur, ný orðinn 68 ára og kann svo sannarlega að njóta lífsins. Hann stofnaði vídeóleiguna Vídeóflugan á sínum tíma og smíðaði líkkistur í mörg ár svo eitthvað sé nefnt. Sjálfsalinn er að sjálfsögðu opinn allan sólarhringinnMagnús Hlynur Hreiðarsson „Maður reynir sitt besta og reynir að standa sig í því, sem maður er að gera og það hefur stundum verið sagt um mig að það sem ég tek að mér reyni ég að passa vel og láta ganga, þannig að annað hvort er ég í því eða ekki,“ segir Kiddi enn fremur og er fljótur að bæta við. „Mér finnst bara gaman að segja þjóðinni það að það er yndislegt og dásamlegt að vera svona þekktur að því að ég veit ekki til þess að ég hafi gert neinn skapaðan hlut af mér og þarf ekki að skammast mín fyrir neitt og hef reynt að standa mig í því, sem ég tek að mér.“ Kiddi er mjög hress, jákvæður og skemmtilegur maður.Magnús Hlynur Hreiðarsson Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Sjá meira
Sjálfsalinn er á svo kölluðum Bóndastaðahálsi skammt frá Hrollaugsstöðum í Hjaltastaða Þingá. Sjálfsalinn notar sólarorku og rekur sig að mestu leyti sjálfur, Kiddi þarf jú að fylla á hann reglulega og sjá um fjármálin. „Já, já, þetta gengur vel miðað við svona litið kríli þá myndi ég segja að þetta gangi ljómandi vel já en þetta er meira gert til gamans og að hafa gaman af því að tala við fólk,“ segir Kiddi en hann heitir fullu nafni Kristinn Kristmundsson. Það eru miðar út um allt í sjálfsalanum og búið að skrifa heilmikið á panilinn. „Þetta eru bara skilaboð, sem viðskiptavinirnir alls staðar af í heiminum eru að setja hérna upp, bæði þakklætis skilaboð, reyndar er ég ekki góður í mörgum tungumálum en ég á gott fólk, sem hefur sagt mér að hér séu falleg orð mæld á þessum miðum,“ segir Kiddi. Kiddi er mjög vinsæll og skemmtilegur, ný orðinn 68 ára og kann svo sannarlega að njóta lífsins. Hann stofnaði vídeóleiguna Vídeóflugan á sínum tíma og smíðaði líkkistur í mörg ár svo eitthvað sé nefnt. Sjálfsalinn er að sjálfsögðu opinn allan sólarhringinnMagnús Hlynur Hreiðarsson „Maður reynir sitt besta og reynir að standa sig í því, sem maður er að gera og það hefur stundum verið sagt um mig að það sem ég tek að mér reyni ég að passa vel og láta ganga, þannig að annað hvort er ég í því eða ekki,“ segir Kiddi enn fremur og er fljótur að bæta við. „Mér finnst bara gaman að segja þjóðinni það að það er yndislegt og dásamlegt að vera svona þekktur að því að ég veit ekki til þess að ég hafi gert neinn skapaðan hlut af mér og þarf ekki að skammast mín fyrir neitt og hef reynt að standa mig í því, sem ég tek að mér.“ Kiddi er mjög hress, jákvæður og skemmtilegur maður.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Sjá meira