Generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina Telma Tómasson skrifar 22. júlí 2022 17:04 Árni Friðleifsson aðalvarðstjóri. Lögregla þarf að hafa stöðugt eftirlit með göngugötunni á Laugavegi, af því að fæstir skilja reglurnar, og ótækt er að loka götunni alveg. Stöð 2/Egill Búist er við mikilli umferð út úr bænum nú síðdegis, en álag hefur verið á vegum landsins síðustu tvær til þrjár helgar, að sögn Árna Friðleifssonar aðalvarðstjóra umferðadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða. Umferðaröryggi Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða.
Umferðaröryggi Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent