Tuttugu þúsund áhorfendur báru grímur til að reyna að lokka Suarez heim Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2022 12:02 Stuðningsmenn Nacional vilja ólmir fá Luis Suarez heim. Vísir/Getty Um tuttugu þúsund stuðningsmenn úrúgvæska liðsins Nacional báru grímur með andliti Luis Suarez í von um að auka líkurnar á því að leikmaðurinn snúi heim áður en félagsskiptaglugginn lokar. Þessi 35 ára fyrru leikmaður Liverpool og Barcelona er án félags eftir að samningur hans við Atlético Madrid rann út í sumar. Ýmsar heimildir benda til þess að Suarez hafi boðist að ganga til liðs við þýska liðið Borussia Dortmund. Fréttir frá heimalandi hans, Úrúgvæ, gefa þó í skyn að Suarez sé á leið til liðsins þar sem ferill hans hófst, Nacional. Suarez lék aðeins eitt tímabil með Nacional á sínum tíma. Það var tímabilið 2005/2006, en þá var framherjinn 18 ára gamall. Hann spilaði 27 leiki og skoraði tíu mörk er liðið tryggði sér úrúgvæska deildarmeistaratitilinn. Stuðningsmenn Nacional urður augljóslega spenntir þegar fréttir bárust af því að Suarez gæti verið á heimleið. Þeir gengu það langt að prenta grímur fyrir alla stuðningsmenn sem mættu á leik liðsins í gær, ásamt því að prenta um fimmtán þúsund spjöld sem á stóð #SuarezANacional (í. #SuarezTilNacional). Á níundu mínútu leiksins settu svo stuðningsmennirnir upp grímurnar og héldu spjöldunum hátt á lofti, en það var til heiðurs níunni sem leikmaðurinn bar á treyju sinni á tíma sínum hjá félaginu. 20,000 Nacional fans wore Luis Suarez masks at a match on Thursday night, but will their cunning plan work? 🤔#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2022 Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Þessi 35 ára fyrru leikmaður Liverpool og Barcelona er án félags eftir að samningur hans við Atlético Madrid rann út í sumar. Ýmsar heimildir benda til þess að Suarez hafi boðist að ganga til liðs við þýska liðið Borussia Dortmund. Fréttir frá heimalandi hans, Úrúgvæ, gefa þó í skyn að Suarez sé á leið til liðsins þar sem ferill hans hófst, Nacional. Suarez lék aðeins eitt tímabil með Nacional á sínum tíma. Það var tímabilið 2005/2006, en þá var framherjinn 18 ára gamall. Hann spilaði 27 leiki og skoraði tíu mörk er liðið tryggði sér úrúgvæska deildarmeistaratitilinn. Stuðningsmenn Nacional urður augljóslega spenntir þegar fréttir bárust af því að Suarez gæti verið á heimleið. Þeir gengu það langt að prenta grímur fyrir alla stuðningsmenn sem mættu á leik liðsins í gær, ásamt því að prenta um fimmtán þúsund spjöld sem á stóð #SuarezANacional (í. #SuarezTilNacional). Á níundu mínútu leiksins settu svo stuðningsmennirnir upp grímurnar og héldu spjöldunum hátt á lofti, en það var til heiðurs níunni sem leikmaðurinn bar á treyju sinni á tíma sínum hjá félaginu. 20,000 Nacional fans wore Luis Suarez masks at a match on Thursday night, but will their cunning plan work? 🤔#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2022
Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira