Skemmtileg ísbjarnarsýning á Sauðfjársetrinu á Ströndum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2022 13:03 Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af ísbjarnasýningunni í Sævangi á Ströndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita allt um ísbirni og fræðast um þá og þeirra atferli geta komið við á Sauðfjársetrinu á Ströndum rétt hjá Hólmavík því þar er búið að setja upp ísbjarnasýningu, samhliða sauðfjársýningunni. Sauðfjársetrið á Ströndum er í Sævangi en nú er líka búið að setja þar upp ísbjarnasýningu, sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af. Það er því hægt að slá tvær flugur í einu höggi, skoða sauðfjársýninguna og Ísbjarnasýninguna samtímis. Að sjálfsögðu er stór og fallegur uppstoppaður Ísbjörn á sýningunni. Ísbjarnasýningin er í Sævangi, sama húsi og Sauðfjársetrið á Ströndum er í.Aðsend „Hann er mjög fallegur já og það er merkilegt að sjá þá einhvern veginn, þeir eru mjög stórir og tignarlegir. Þetta þótti náttúrulega og þykir enn þá stórmerkilegt þegar ísbirnir villast hingað til Íslands, annað hvort syndandi eða á ísjökum og svo fengum við lánaðan þennan glæsilega ísbjörn hér frá safninu á Ísafirði og ætlum að vera með hann hérna í sumar. Og svo mun sýningin sjálf fara á flakk og vera sett upp líka á Ísafirði og Hnjóti í framhaldinu,“ segir Dagrún Ósk. Ísbjörninn kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar. Ísbjörninn á sýningunni kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann er mjög fallegur já, og það er bara merkilegt að sjá þá einhvern vegin, þeir eru mjög stórir og tignarlegir,“ bætir hún við. Dagrún segir að ýmis skemmtilegur fróðleikur sé um ísbirni og atferli þeirra á sýningunni, sem góð aðsókn hefur verið á það sem af er sumri. „Ég hvet bara alla til að koma í heimsókn í Sauðfjársetrið í sumar og skoða ísbirnina, þeir eru stórmerkilegir og stórskemmtilegir,“ segir Dagrún Ósk. Facebooksíða Sauðfjársetursins á Ströndum Strandabyggð Menning Söfn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
Sauðfjársetrið á Ströndum er í Sævangi en nú er líka búið að setja þar upp ísbjarnasýningu, sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af. Það er því hægt að slá tvær flugur í einu höggi, skoða sauðfjársýninguna og Ísbjarnasýninguna samtímis. Að sjálfsögðu er stór og fallegur uppstoppaður Ísbjörn á sýningunni. Ísbjarnasýningin er í Sævangi, sama húsi og Sauðfjársetrið á Ströndum er í.Aðsend „Hann er mjög fallegur já og það er merkilegt að sjá þá einhvern veginn, þeir eru mjög stórir og tignarlegir. Þetta þótti náttúrulega og þykir enn þá stórmerkilegt þegar ísbirnir villast hingað til Íslands, annað hvort syndandi eða á ísjökum og svo fengum við lánaðan þennan glæsilega ísbjörn hér frá safninu á Ísafirði og ætlum að vera með hann hérna í sumar. Og svo mun sýningin sjálf fara á flakk og vera sett upp líka á Ísafirði og Hnjóti í framhaldinu,“ segir Dagrún Ósk. Ísbjörninn kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar. Ísbjörninn á sýningunni kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann er mjög fallegur já, og það er bara merkilegt að sjá þá einhvern vegin, þeir eru mjög stórir og tignarlegir,“ bætir hún við. Dagrún segir að ýmis skemmtilegur fróðleikur sé um ísbirni og atferli þeirra á sýningunni, sem góð aðsókn hefur verið á það sem af er sumri. „Ég hvet bara alla til að koma í heimsókn í Sauðfjársetrið í sumar og skoða ísbirnina, þeir eru stórmerkilegir og stórskemmtilegir,“ segir Dagrún Ósk. Facebooksíða Sauðfjársetursins á Ströndum
Strandabyggð Menning Söfn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira