Tjá sig ekki fyrr en Gylfi verður ákærður eða laus allra mála Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2022 12:51 Gylfi Þór Sigurðsson á leik íslenska landsliðsins í Manchester á fimmtudaginn. Vísir/Vilhelm Lögreglan í Manchester ætlar ekki að tjá sig frekar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar, fyrr en hann verður ákærður eða laus allra mála. Farbann Gylfa rann út á laugardaginn en ekki hafa fengist svör um hvort það hafi verið eða verði yfir höfuð framlengt. Á laugardaginn, þann 16. júlí, var ár síðan Gylfi var handtekinn á heimili sínu í Manchester en hann er sakaður um meint brot gegn ólögráða stúlku. Gylfi hefur verið í farbanni frá því hann var handtekinn. Í svörum við fyrirspurnum Vísis segja fjölmiðlafulltrúar lögreglunnar í Manchester að ekki standi til að veita frekari upplýsingar, fyrr en Gylfi hefur verið ákærður eða málið gegn honum fellt niður. Samningur Gylfa við knattspyrnufélagið Everton rann út í júní og er Gylfi nú ekki á samning hjá neinu félagi. Fregnir hafa þó borist af því að forsvarsmenn Galatasaray í Tyrklandi hafi boðið Gylfa tveggja ára samning. Sjá einnig: Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Nafn Gylfa hefur ekki ratað í breska fjölmiðla. Það er vegna laga í Bretlandi sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að umfjöllun hafi áhrif á réttarhöld. Bretland Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Á laugardaginn, þann 16. júlí, var ár síðan Gylfi var handtekinn á heimili sínu í Manchester en hann er sakaður um meint brot gegn ólögráða stúlku. Gylfi hefur verið í farbanni frá því hann var handtekinn. Í svörum við fyrirspurnum Vísis segja fjölmiðlafulltrúar lögreglunnar í Manchester að ekki standi til að veita frekari upplýsingar, fyrr en Gylfi hefur verið ákærður eða málið gegn honum fellt niður. Samningur Gylfa við knattspyrnufélagið Everton rann út í júní og er Gylfi nú ekki á samning hjá neinu félagi. Fregnir hafa þó borist af því að forsvarsmenn Galatasaray í Tyrklandi hafi boðið Gylfa tveggja ára samning. Sjá einnig: Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Nafn Gylfa hefur ekki ratað í breska fjölmiðla. Það er vegna laga í Bretlandi sem ætlað er að vernda þolendur og koma í veg fyrir að umfjöllun hafi áhrif á réttarhöld.
Bretland Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira