Brynjólfur lagði upp mark í tapi Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2022 18:32 Brynjólfur Willumsson í leik með U21 árs landsliði Íslands. Getty Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í Noregi og í Danmörku í dag. Í norsku úrvalsdeildinni var Íslendingaslagur þegar Viking Stavanger tók á móti Kristiansund. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viking og Brynjólfur Andersen Willumsson hóf leik í fremstu víglínu Kristiansund. Kristiansund komst yfir snemma í síðari hálfleik þegar Brynjólfur lagði upp mark fyrir Bendik Bye. Brynjólfi og félögum gengið afar illa á tímabilinu; sitja á botninum með eitt stig og þeim hélst ekki lengi á forystunni því Kevin Kabran jafnaði fyrir Viking nokkrum sekúndum eftir mark Kristiansund. Samúel Kári Friðjónsson kom inn af varamannabekk Viking eftir rúmlega klukkutíma leik og hjálpaði heimamönnum að innbyrða sigur því Viking skoraði mark úr vítaspyrnu á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. Viking í 3.sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Molde en Kristiansund áfram með aðeins eitt stig á botni deildarinnar. Á sama tíma í Danmörku var Mikael Neville Anderson í byrjunarliði AGF sem laut í lægra haldi fyrir Bröndby, 2-1. Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Í norsku úrvalsdeildinni var Íslendingaslagur þegar Viking Stavanger tók á móti Kristiansund. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viking og Brynjólfur Andersen Willumsson hóf leik í fremstu víglínu Kristiansund. Kristiansund komst yfir snemma í síðari hálfleik þegar Brynjólfur lagði upp mark fyrir Bendik Bye. Brynjólfi og félögum gengið afar illa á tímabilinu; sitja á botninum með eitt stig og þeim hélst ekki lengi á forystunni því Kevin Kabran jafnaði fyrir Viking nokkrum sekúndum eftir mark Kristiansund. Samúel Kári Friðjónsson kom inn af varamannabekk Viking eftir rúmlega klukkutíma leik og hjálpaði heimamönnum að innbyrða sigur því Viking skoraði mark úr vítaspyrnu á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. Viking í 3.sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Molde en Kristiansund áfram með aðeins eitt stig á botni deildarinnar. Á sama tíma í Danmörku var Mikael Neville Anderson í byrjunarliði AGF sem laut í lægra haldi fyrir Bröndby, 2-1.
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira