Sambandsslit og nostalgía Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júlí 2022 13:30 Tónlistarmaðurinn Sunny var að senda frá sér lag. Kaja Sigvalda Tónlistarmaðurinn snny var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Flying In The Dark. Snny er frá Bandaríkjunum en hefur búið á Íslandi með íslensku kærustu sinni og barni síðustu ár. Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum. Tónlist Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum.
Tónlist Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira