„Við erum í bílstjórasætinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2022 10:31 Íslensku landsliðsstelpurnar á æfingu í Crewe þar sem þær undirbúa sig nú fyrir leikinn mikilvæga á móti Frökkum. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson er enn taplaus sem þjálfari á stórmótum eftir jafntefli í tveimur fyrstu leikjum Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Þorsteinn fór aðeins yfir leikinn á móti Ítalíu fyrir æfingu liðsins daginn eftir. „Ég er aðeins búinn að skoða þetta og fara yfir þetta. Það er stutt á milli í þessu. Auðvitað var þetta erfiður leikur og allt það en við kláruðum hann af krafti og hefðum getað unnið þennan leik,“ sagði Þorsteinn Halldórsson en var hann vaknaður eldsnemma til að fara yfir málin? „Nei það var aðallega gærkvöldið. Maður vaknaði svo sem ágætlega snemma en ég fór aðallega yfir þetta í gærkvöldi,“ sagði Þorsteinn. Hvað þarf liðið að gera betur í næsta leik? „Við þurfum að halda aðeins betur í boltann og þora aðeins betur að vera með boltann. Við vorum stundum of fljót að fara í aðgerðir,“ sagði Þorsteinn. Þorsteinn Halldórsson.Vísir/Vilhelm Ísland er með tvö stig í riðlinum og situr í öðru sæti en það sæti mun gefa þátttökurétt í átta liða úrslitunum verði stelpurnar okkar enn þar eftir lokaumferðina á mánudagskvöldið. „Við höfum lagt þetta upp allan tímann þannig að við ætlum að stjórna aðstæðum sjálf. Við erum að sjálfsögðu enn þá í þeirri stöðu. Það er það sem við höfum lagt upp allan tímann að við ætlum að vera inn í þessu. Við ætlum að vinna leik og vera með stjórn á því hvort við komumst áfram eða ekki. Staðan er þannig núna að við erum í bílstjórasætinu,“ sagði Þorsteinn. Frakkarnir eru komnir áfram en mun það hjálpa okkar konum í þessum mikilvæga leik að Frakkar hafa í raun engu að keppa. „Ég ætla að vona það að það lækki spennustigið og viljann til að fara af krafti inn í leikinn á móti okkur. Við þurfum samt bara að fókusa á okkur og horfa í það hvernig við ætlum að tækla þetta og hvað við ætlum að gera,“ sagði Þorsteinn. Ísland mætir Frakklandi í lokaleik sínum í D-riðli á mánudagskvöldið. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Þorsteinn fór aðeins yfir leikinn á móti Ítalíu fyrir æfingu liðsins daginn eftir. „Ég er aðeins búinn að skoða þetta og fara yfir þetta. Það er stutt á milli í þessu. Auðvitað var þetta erfiður leikur og allt það en við kláruðum hann af krafti og hefðum getað unnið þennan leik,“ sagði Þorsteinn Halldórsson en var hann vaknaður eldsnemma til að fara yfir málin? „Nei það var aðallega gærkvöldið. Maður vaknaði svo sem ágætlega snemma en ég fór aðallega yfir þetta í gærkvöldi,“ sagði Þorsteinn. Hvað þarf liðið að gera betur í næsta leik? „Við þurfum að halda aðeins betur í boltann og þora aðeins betur að vera með boltann. Við vorum stundum of fljót að fara í aðgerðir,“ sagði Þorsteinn. Þorsteinn Halldórsson.Vísir/Vilhelm Ísland er með tvö stig í riðlinum og situr í öðru sæti en það sæti mun gefa þátttökurétt í átta liða úrslitunum verði stelpurnar okkar enn þar eftir lokaumferðina á mánudagskvöldið. „Við höfum lagt þetta upp allan tímann þannig að við ætlum að stjórna aðstæðum sjálf. Við erum að sjálfsögðu enn þá í þeirri stöðu. Það er það sem við höfum lagt upp allan tímann að við ætlum að vera inn í þessu. Við ætlum að vinna leik og vera með stjórn á því hvort við komumst áfram eða ekki. Staðan er þannig núna að við erum í bílstjórasætinu,“ sagði Þorsteinn. Frakkarnir eru komnir áfram en mun það hjálpa okkar konum í þessum mikilvæga leik að Frakkar hafa í raun engu að keppa. „Ég ætla að vona það að það lækki spennustigið og viljann til að fara af krafti inn í leikinn á móti okkur. Við þurfum samt bara að fókusa á okkur og horfa í það hvernig við ætlum að tækla þetta og hvað við ætlum að gera,“ sagði Þorsteinn. Ísland mætir Frakklandi í lokaleik sínum í D-riðli á mánudagskvöldið.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira