Þorsteinn hálfdapur eftir leik en vill að Frakkar vinni Belga í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2022 18:50 Þorsteinn Halldórsson hefur enn ekki tapað leik sem þjálfari á stórmóti. Hann var samt ekki sáttur með úrslit kvöldsins. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi að íslenska liðið hafi ekki spilað sitt besta leik í jafnteflinu á móti Ítalíu á EM í Englandi í kvöld. „Ég veit það eiginlega ekki. Ég er hálfdapur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundi í kvöld aðspurður um hvernig honum liði eftir 1-1 jafntefli, annað jafntefli íslenska liðsins í röð á Evrópumótinu. „Við lögðu allt í þetta og reyndum allt sem við gátum. Við vorum í vandræðum á köflum en þegar þú ert í vandræðum þá þarftu bara að verjast og reyna að verja markið þitt. Við fengum náttúrulega alveg dauðafæri í þessum leik líka,“ sagði Þorsteinn. „Auðvitað vildum við vinna og maður er alltaf svekktur eftir að hafa ekki uppskorið eins og maður ætlaði sér. Ég verð svekktur í kvöld en verð örugglega glaður á morgun aftur,“ sagði Þorsteinn. Hvað fannst honum breytast þegar Ítalir tóku yfir leikinn? „Við héldum ekki nógu mikið í boltann og þorðum ekki að spila honum. Það var smá æsingur í okkur og við höfðum stundum meira á boltanum en við héldum. Það var kannski eitthvað stress í okkur að við þyrftum að gera allt einn tveir og þrír. Þær voru ekki endilega að pressa neitt hátt og gáfu okkur tíma. Mér fannst vera pláss til að spila,“ sagði Þorsteinn. „Svona er þetta bara. Við höfum alveg spilað betur og ég geri mér grein fyrir því að þetta var ekki besti leikurinn okkar. Við erum að spila í úrslitakeppni EM, á móti góðum liðum og þetta eru allt erfiðir andstæðingar,“ sagði Þorsteinn. „Þetta stig getur skipt okkur gríðarlega miklu máli. Við bara vonum það að Frakkar vinni á eftir og þá er þetta áfram í okkar höndum,“ sagði Þorsteinn. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
„Ég veit það eiginlega ekki. Ég er hálfdapur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundi í kvöld aðspurður um hvernig honum liði eftir 1-1 jafntefli, annað jafntefli íslenska liðsins í röð á Evrópumótinu. „Við lögðu allt í þetta og reyndum allt sem við gátum. Við vorum í vandræðum á köflum en þegar þú ert í vandræðum þá þarftu bara að verjast og reyna að verja markið þitt. Við fengum náttúrulega alveg dauðafæri í þessum leik líka,“ sagði Þorsteinn. „Auðvitað vildum við vinna og maður er alltaf svekktur eftir að hafa ekki uppskorið eins og maður ætlaði sér. Ég verð svekktur í kvöld en verð örugglega glaður á morgun aftur,“ sagði Þorsteinn. Hvað fannst honum breytast þegar Ítalir tóku yfir leikinn? „Við héldum ekki nógu mikið í boltann og þorðum ekki að spila honum. Það var smá æsingur í okkur og við höfðum stundum meira á boltanum en við héldum. Það var kannski eitthvað stress í okkur að við þyrftum að gera allt einn tveir og þrír. Þær voru ekki endilega að pressa neitt hátt og gáfu okkur tíma. Mér fannst vera pláss til að spila,“ sagði Þorsteinn. „Svona er þetta bara. Við höfum alveg spilað betur og ég geri mér grein fyrir því að þetta var ekki besti leikurinn okkar. Við erum að spila í úrslitakeppni EM, á móti góðum liðum og þetta eru allt erfiðir andstæðingar,“ sagði Þorsteinn. „Þetta stig getur skipt okkur gríðarlega miklu máli. Við bara vonum það að Frakkar vinni á eftir og þá er þetta áfram í okkar höndum,“ sagði Þorsteinn.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira