Tvö Íslendingalið fá sæti á HM félagsliða í handbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2022 10:30 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson munu reyna að verja heimsmeistaratitilinn. Ronny Hartmann/picture alliance via Getty Images Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson munu allir taka þátt með liðum sínum í heimsmeistaramóti félagsliða í handbolta sem fram fer í október á þessu ári. Ómar Ingi, Gísli Þorgeir og liðsfélagar þeirra í Magdeburg koma inn í mótið sem ríkjandi meistarar. Liðið tryggði sér sigur á mótinu með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn Barcelona í október á síðasta ári. Þá tilkynnti alþjóðahandknattleikssambandið IHF hvaða tvö lið fengju svokallað „Wildcard“ sæti á mótinu í gærkvöldi. Liðin tvö eru nýkrýndir Evrópudeildarmeistarar Benfica og pólsku meistararnir í Lomza Industria Kielce, en Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu. Sigvaldi Guðjónsson er einnig á mála hjá Kielce, en hann er á leið til Kolstad í Noregi fyrir næsta tímabil. Both SL Benfica and Łomza Industria Kielce today received wildcards for the IHF Super Globe 2022 in Saudi Arabia. The competition will be played from 17–23 October in Dammam.The teams so far:#handball pic.twitter.com/d7xzOedzIQ— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 12, 2022 Alls taka 12 lið þátt á mótinu. Þar á meðal eru lið á borð við Barcelona og egypsku meistarana í Al Ahly. Enn eiga þrjú lið eftir að bætast í hópinn, en afar ólíklegt verður að teljast að við Íslendingar munum eiga fulltrúa í þeim liðum. Þau lið sem eiga eftir að vinna sér inn þátttökurétt munu koma frá Norður-Ameríku, og tvö frá Sádí-Arabíu þar sem mótið verður haldið. Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Ómar Ingi, Gísli Þorgeir og liðsfélagar þeirra í Magdeburg koma inn í mótið sem ríkjandi meistarar. Liðið tryggði sér sigur á mótinu með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn Barcelona í október á síðasta ári. Þá tilkynnti alþjóðahandknattleikssambandið IHF hvaða tvö lið fengju svokallað „Wildcard“ sæti á mótinu í gærkvöldi. Liðin tvö eru nýkrýndir Evrópudeildarmeistarar Benfica og pólsku meistararnir í Lomza Industria Kielce, en Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu. Sigvaldi Guðjónsson er einnig á mála hjá Kielce, en hann er á leið til Kolstad í Noregi fyrir næsta tímabil. Both SL Benfica and Łomza Industria Kielce today received wildcards for the IHF Super Globe 2022 in Saudi Arabia. The competition will be played from 17–23 October in Dammam.The teams so far:#handball pic.twitter.com/d7xzOedzIQ— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 12, 2022 Alls taka 12 lið þátt á mótinu. Þar á meðal eru lið á borð við Barcelona og egypsku meistarana í Al Ahly. Enn eiga þrjú lið eftir að bætast í hópinn, en afar ólíklegt verður að teljast að við Íslendingar munum eiga fulltrúa í þeim liðum. Þau lið sem eiga eftir að vinna sér inn þátttökurétt munu koma frá Norður-Ameríku, og tvö frá Sádí-Arabíu þar sem mótið verður haldið.
Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira