Löng bið á enda í dag: 586 dagar frá því að stelpurnar tryggðu sig inn á þetta EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2022 09:00 Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði markið sem tryggði stelpunum sæti á EM en það var fyrir meira en nítján mánuðum síðan. Getty/Alex Livesey Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á EM í dag með leik á móti Belgum. Það er búið að bíða svolítið lengi eftir þessum leik innan kvennalandsliðsins. Íslenska liðið tryggði sér nefnilega sæti sitt á EM með 1-0 sigri á Ungverjalandi í Búdapest 1. desember 2020. Eftir þann sigur varð ljóst að íslenska liðið var öruggt með það að vera eitt af þremur liðunum með bestan árangur í öðru sætinu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir, sem spilaði þennan leik í Búdapest, er búin að eignast barn á þessum tíma sem nú orðinn átta mánaða gamall strákur. Síðan þá eru liðnir nítján mánuðir og níu daga eða samanlagt 586 dagar. Evrópumótið átti að fara fram sumarið 2021 en var frestað óbeint vegna kórónuveirunnar. Karlamótið var fært frá 2020 til 2021 og í framhaldinu var kvennamótinu seinkað um eitt ár. Belgarnir komust á EM sama kvöld og íslenska liðið þegar liðið vann 4-0 sigur á Sviss og tryggði sér sigur í sínum riðli. Fyrir utan gestgjafa Englendinga þá þurftu Hollendingar og Þjóðverjar að bíða lengst eftir EM. Bæði lið tryggðu sér sæti á EM 23. október 2020, Þjóðverjar léku sinn fyrsta leik á föstudagskvöldið en Hollendingar byrjuðu Evrópumótið sitt í gær. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma og það verður fylgst vel með honum á Vísi í dag. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Íslenska liðið tryggði sér nefnilega sæti sitt á EM með 1-0 sigri á Ungverjalandi í Búdapest 1. desember 2020. Eftir þann sigur varð ljóst að íslenska liðið var öruggt með það að vera eitt af þremur liðunum með bestan árangur í öðru sætinu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir, sem spilaði þennan leik í Búdapest, er búin að eignast barn á þessum tíma sem nú orðinn átta mánaða gamall strákur. Síðan þá eru liðnir nítján mánuðir og níu daga eða samanlagt 586 dagar. Evrópumótið átti að fara fram sumarið 2021 en var frestað óbeint vegna kórónuveirunnar. Karlamótið var fært frá 2020 til 2021 og í framhaldinu var kvennamótinu seinkað um eitt ár. Belgarnir komust á EM sama kvöld og íslenska liðið þegar liðið vann 4-0 sigur á Sviss og tryggði sér sigur í sínum riðli. Fyrir utan gestgjafa Englendinga þá þurftu Hollendingar og Þjóðverjar að bíða lengst eftir EM. Bæði lið tryggðu sér sæti á EM 23. október 2020, Þjóðverjar léku sinn fyrsta leik á föstudagskvöldið en Hollendingar byrjuðu Evrópumótið sitt í gær. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma og það verður fylgst vel með honum á Vísi í dag.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti