Selja kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. júlí 2022 13:51 Allur ágóði af sölunni rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna en um tvö hundruð kíló af kótelettum eru í boði. Kótelettan Fjölskylduhátíðin Kótelettan fer fram á Selfossi um helgina en verið er að halda hátíðina í sextánda skiptið. Grill, tónlist og önnur skemmtiatriði eru meðal þess sem er á boðstólnum um helgina. „Nú er aðaldagurinn fram undan, það er stóra grillsýningin og fjölskylduhátíð kótelettunnar sem hófst núna klukkan eitt. Landslið kjötiðnaðarframleiðanda og grillsöluaðila eru að koma að sýna sína fáka, tívolíið og markaðurinn að opna. Verðum hér til klukkan fjögur í dag þar sem toppatriðið er styrktarsala styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á kótelettum sem við erum að gera í sjötta sinn. Það hófst núna klukkan eitt að við hófum sölu á tvö hundruð kílóum af ljúffengum kótelettum. Við skorum á landsmenn að koma og leggja málinu lið,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við fréttastofu. Þeir sem eru að koma af höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til þess keyra í gegnum Þrengslin þar sem búist er við mikilli umferð yfir Hellisheiðina. UK Tivoli hefur opnaðPosted by Kótelettan on Föstudagur, 8. júlí 2022 „Hér er mikið líf og fjör í dag, inni á Selfossi. Þetta er tólfta hátíðin og það stefnir í feikiskemmtilegan dag og frábært kvöld,“ segir Einar. Hluti af hátíðarhöldum Kótelettunnar eru tónleikar sem haldnir eru bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Helgi Björns, Friðrik Dór, Sigga Ósk og Páll Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og lýkur þeim klukkan fjögur í nótt. Einar segir að hátt í þrjú þúsund manns mæti í kvöld. Veðrið á Selfossi hefur verið með besta móti og skein sólin á gesti hátíðarinnar á köflum. Í dag er spáð einhverri rigningu en stytta á upp um sexleitið. Hitinn á Selfossi nær mest þrettán gráðum í dag. Og í góðu veðri hefur hátíðin gengið vel. Árborg Kótelettan Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
„Nú er aðaldagurinn fram undan, það er stóra grillsýningin og fjölskylduhátíð kótelettunnar sem hófst núna klukkan eitt. Landslið kjötiðnaðarframleiðanda og grillsöluaðila eru að koma að sýna sína fáka, tívolíið og markaðurinn að opna. Verðum hér til klukkan fjögur í dag þar sem toppatriðið er styrktarsala styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á kótelettum sem við erum að gera í sjötta sinn. Það hófst núna klukkan eitt að við hófum sölu á tvö hundruð kílóum af ljúffengum kótelettum. Við skorum á landsmenn að koma og leggja málinu lið,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við fréttastofu. Þeir sem eru að koma af höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til þess keyra í gegnum Þrengslin þar sem búist er við mikilli umferð yfir Hellisheiðina. UK Tivoli hefur opnaðPosted by Kótelettan on Föstudagur, 8. júlí 2022 „Hér er mikið líf og fjör í dag, inni á Selfossi. Þetta er tólfta hátíðin og það stefnir í feikiskemmtilegan dag og frábært kvöld,“ segir Einar. Hluti af hátíðarhöldum Kótelettunnar eru tónleikar sem haldnir eru bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Helgi Björns, Friðrik Dór, Sigga Ósk og Páll Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og lýkur þeim klukkan fjögur í nótt. Einar segir að hátt í þrjú þúsund manns mæti í kvöld. Veðrið á Selfossi hefur verið með besta móti og skein sólin á gesti hátíðarinnar á köflum. Í dag er spáð einhverri rigningu en stytta á upp um sexleitið. Hitinn á Selfossi nær mest þrettán gráðum í dag. Og í góðu veðri hefur hátíðin gengið vel.
Árborg Kótelettan Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira